Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Hvernig væri að líta í eigin barm?
5.1.2009 | 09:19
Ég er svo sem sammála Össuri og leiðarahöfundi Morgunblaðsins að ljótt orðbragð og svívirðingar í netpistlum og athugasemdum við þá eru ekki til fyrirmyndar. Ekki heldur nafnleysi þar. Fólk á einfaldlega að koma kurteislega fram og þora að standa við sín orð með nafni.
Hitt er annað, sem Össur og leiðarahöfundur Moggans, mega hafa í huga. Þessi óþverragangur á Moggablogginu hefur aukist jafnt og þétt í hlutfalli við ólguna í þjóðfélaginu. Þessi ólga er fyrst og fremst komin til af aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar, sem Össur situr í, sem og þeim áherslum sem ríkisstjórnin hefur sett í nýjum fjárlögum; auknum álögum á þá sem minna mega sín. Þeir tveir, ritstjóri Moggans, sem er málsvari Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarvaraformaðurinn, ættu því að líta í eigin barm þegar þeir leita sökudólga.
![]() |
Umræðuhættir á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Klúður
4.1.2009 | 21:41
![]() |
Fresturinn að renna út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Iðnaðarráðuneytið?
4.1.2009 | 18:24
Iðnaðarráðuneytið hefur verið látið fylgjast með þróun mála, að sögn Þorsteins. Það eru eðlileg vinnubrögð vegna þess að við heyrum undir það." Þetta kemur fram í fréttinni. Ég hélt nú að ferðaskrifstofur heyrðu undir Samgönguráðuneytið Kannski að þetta sé komið út af hinu endalausa tali um ferðaiðnað eða ferðamannaiðnað í stað ferðaþjónustu
![]() |
Farþegar þurfa ekki að óttast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gott skref, en hvað segir samstarfsflokkurinn?
4.1.2009 | 14:47
![]() |
Fordæmir innrás á Gasa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Hvers eiga tunnurnar að gjalda?
4.1.2009 | 11:15
![]() |
Ruslatunnur í sparifötum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Batnandi mönnum er best að lifa
3.1.2009 | 22:14
Svona byrjar frétt sem er á mbl.is. Ég ætlaði að tengja þess frétt við blogg og hæla mbl mönnum fyrir að beygja nú nafn símafyrirtækisins Tals en einhverja hluta vegna er ekki hægt að tengja hana við blogg. Til hamingju mbl menn með þessa framför að nota fallbeygingar íslensks máls. Batnandi mönnum er best að lifa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvað er íslenskt?
3.1.2009 | 17:05
![]() |
Harma umfjöllun um Cintamani |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Slæm þróun
3.1.2009 | 11:28
Það er slæm þróun að nú skuli nánast verið að eyðileggja þennan möguleika fólks á strætóferðum milli Akraness og Reykjavíkur. Þetta hefur verið góður kostur til þessa en nú er útlit fyrir að ódýrara sé að tveir til þrír sameinist um einkabíl á milli þessara staða. Sennilega er þetta vegna þess að önnur sveitarfélög lengra í burtu frá Reykjavík vilja nýta sér þetta frumkvæði Skagamanna. Auðvitað er gott ef hægt er að koma á strætóferðum austur fyrir fjall og upp í Borgarnes en það er slæmt að frumkvöðlarnir í þessu efni beri skaða af.
Fyrst mbl.is sýnir ekki þá sjálfsögðu kurteisi að "linka" á Skessuhorn sem flutti fréttina þá geri ég það hér með. http://www.skessuhorn.is/Default.asp?sid_id=24845&tId=99&Tre_Rod=001|002|&fre_id=81274&meira=1
![]() |
Segjast þurfa að hætta að nota Strætóferðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Gerðahverfi?
3.1.2009 | 09:29
![]() |
Byssumaður afhenti vopnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tal um Tal frá Tali til Tals
2.1.2009 | 23:06
![]() |
Ragnhildur tekur við Tal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)