Færsluflokkur: Spaugilegt

Hvernig er lítið fjölmenni?

Mikið fjölmenni er á almennum félagsfundi í VR sem haldinn er á Grand hóteli í kvöld. Svona byrjar frétt mbl.is. Þess vegna spyr ég: Hvernig er lítið fjölmenni? - Lágmarks kunnátta í íslensku á að vera krafa hvers fjölmiðils til starfsmanna sinna. Annars fagna ég því að félagar VR skuli fjölmenna á fund sem fjallar um siðleysi formannsins.

Burt með spillinguna


mbl.is Fjölmenni á VR fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband