Myndband: tungl

Febrúar hér á Akranesi hefur boðið upp á ýmis ljósbrigði til myndatöku. Froststillur og bjartviðri. Það var þó aðeins skýjahula yfir Snæfellsjökli þegar þessi myndasyrpa var tekin á um fimm mínútna kafla þriðjudagsmorguninn 10. febrúar.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband