Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Heyrði einhvern fjandans hávaða
22.9.2008 | 18:56
Hópslagsmál á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Af hverju er Össur hissa?
22.9.2008 | 13:16
Umsókn landeigenda í Reykjahlíð vekur furðu ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er í og á svona sitt á hvað
21.9.2008 | 16:29
Reyndi að komast undan lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Ætli hún sé úr Pollinum?
21.9.2008 | 12:42
Fljótt á litið má nú ætla að þetta sé ein þeirra fjögurra andarnefja sem verið hafa í Pollinum að undanförnu. Ólíklegt finnst mér þó að eitt ræfilslegt legufæri hafi orðið svo stórri skepnu og andarnefju að aldurtila. Ef svo er hins vegar hljóta að sjást ummerki eftir það á dýrinu.´Ætli að það hafi ekki bara slest upp á vinskapinn, ein lent í einelti og látið sig hverfa. Einelti er algengt víða í dýraríkinu. Til dæmis hjá íslensku landnámshænunni. Þar sem frumskógalögmálið gildir lifa þeir sterkustu.
Andarnefjur að leik í Pollinum
Dauð andarnefja í Höfðahverfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Hrein og klár vöruskipti
21.9.2008 | 10:50
Lögmaðurinn fékk greitt í fríðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Senda eins marga og mögulegt er
21.9.2008 | 10:28
Tveir fyrstu til Litháen í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er á göturnar bætandi?
20.9.2008 | 16:59
Tugir lögreglumanna á göturnar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Rétt hjá Sollu, meðferð við spilafíkn
20.9.2008 | 13:22
Þá þarf nú heldur betur að fjölga meðferðarstofnunum ef farið verður að ráðum Sollu og allir jakkafatagæjarnir sendir í meðferð. Ekki víst að SÁÁ geti reddað þessu því þar á bæ er allt fullt en SÁÁ er hins vegar með meðferð sem gilt getur fyrir þessa gaura. Það sama og gildir fyrir spilafíkla. Auðvitað er það ekkert annað en spilafíkn sem hefur verið að hrjá fjármálamarkaðinn að undanförnu. - Þarna er ég sammála Sollu. Í meðferð með þá. Við spilafíkn.
Áhættufíklar sendir í meðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Virkar allt og fossarnir njóta sín
20.9.2008 | 11:52
Stórflóð í Jökulsá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tilkynning til sjófarenda og annarra!
20.9.2008 | 08:54
Sjómenn úti fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum eru beðnir að halda sig við Faxaflóann, það sem eftir er árinu vegna peningaleysis hjá Landhelgisgæslunni. Landhelgisbrjótar haldið ykkur í landi. Sömuleiðis eru afbrotamenn beðnir að vera aðeins við iðju sína milli kl 8 og 16 vegna peningaleysis hjá lögreglunni. Svona er staðan, en hvers vegna? - Það er nefnilega þannig að peningarnir eru til. Ríkissjóður var gerður upp með hagnaði. Hins vegar voru allar áætlanir fyrir opinberar stofnanir gerðar fyrir síðustu áramót og þá reiknaði enginn með 15% verðbólgu, falli krónunnar og hærra orkuverði. Þetta á að vera einfalt að laga.
Skipum Landhelgisgæslu lagt til að spara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)