Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Næsta búbótin
14.1.2009 | 13:47
![]() |
Huginn VE með fyrsta gulldeplufarminn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta er ekkert nýtt
14.1.2009 | 12:12
Það er nú ekkert nýtt að einhver útlend náttúruverndarsamtök beiti hótunum vegna hvalveiða. Ekki verður nú séð að það hafi borið árangur hingað til. Hvalveiðar eru hins vegar nauðsynlegar hér við land og þá fyrst og fremst til að halda jafnvægi í lífríki sjávar. Æ fleiri dæmi eru um hvalagöngur inn á firði hér við land. Aldrei hafa fleiri hvalrekar verið hér við land. Bendir þetta ekki til að of mikið sé af hval við landið? Ef við ætlum að halda áfram fiskveiðum þarf að grisja hvalastofninn, bæði stórhveli og smáhveli. Hér á Akranesi gætu auk þess skapast tugir starfa við úrvinnslu hvalafurða á ný því hrefnuveiðimenn hafa lýst áhuga á að leggja upp hér og fá aðstöðu til úrvinnslu kjötsins.
![]() |
Hóta viðskiptabanni vegna hvalveiða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bakkfirðingar olíufurstar Íslands
14.1.2009 | 11:49
Jæja, þá er tími Bakkfirðinga kominn aftur eftir hremmingar í sjávarútvegi og gjaldþrot stærstu fiskverkunarinnar þar. Bakkfirðingar verða væntanlega olíufurstar Íslands ásamt næstu nágrönnum sínum á Vopnafirði.
![]() |
Olíuleit á Drekasvæðinu boðin út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Gott hjá Guðmundi
9.1.2009 | 07:51
![]() |
Tekur ekki sæti á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Á Halann?
8.1.2009 | 17:48
Við vorum beðnir um að kíkja aðeins vestur á Hala, þar var togari sem varð var við loðnu í trolli, segir Albert Sveinsson, Hvers vegna vestur á Hala? Loðnan gengur upp að Norðaustanverðu landinu. Fer svo austur með suður og vestur.
![]() |
Enn er leitað loðnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Óli kann að koma orðum að því
8.1.2009 | 14:16
Ólafur Sigurðsson bæjarstjóri á Seyðisfirði kann að koma orðum að hlutunum: "Í mínum huga eru þetta ekkert nema ótýndir glæpamenn. Þeir hafa ekki bara rústað mannorði íslenskrar þjóðar á erlendri grund heldur steypt þjóðinni á kaf í skuldafen sem næstu kynslóðir eiga að borga. Hvers eiga börnin okkar og barnabörnin að gjalda? Hver gaf þessum mönnum leyfi til að nota þessa spilapeninga? Hver gaf þeim leyfi til að veðsetja okkur langt í framtíðina? Og enn hefur enginn lýst sig ábyrgan. Ekki bankastjórarnir, Fjármálaeftirlitið eða Seðlabankinn. Ekki ríkisstjórnin eða Alþingi. Einu aðilarnir sem virðast nú hafa verið með þetta algerlega á hreinu að svona myndi fara er auðvitað stjórnarandstaðan. Já og svo auðvitað allir hagfræðingarnir sem sáu þetta allt fyrir og voru búnir að vara við þessu fyrir mörgum mánuðum, jafnvel árum."
Þessi orð Óla um útrásarvíkingana og stjónvöld þessa lands segja allt sem segja þarf.
![]() |
Aukinn afgangur af vöruskiptum |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Gömul frétt
8.1.2009 | 12:40
Rekstrarbilun eða skriftarbilun?
1.1.2009 | 18:38
![]() | Rekstrarbilun olli rafmangsleysi |
![]() |
Hlaupsekúnda olli rafmagnsleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessir andsk.............
8.1.2009 | 07:16

![]() |
Ísrael svarar skeytum Líbana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Verði þér að góðu
7.1.2009 | 19:31
![]() |
Bjarni sagði sig úr Framsóknarflokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Yfirklór
7.1.2009 | 14:37
![]() |
Heilbrigðisstofnanir sameinast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)