Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Tilraun sem vonandi gengur vel
11.9.2008 | 15:00
Skip Eimskips sigla til Vestfjarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Er ráðherrann ekki í ríkisstjórn?
11.9.2008 | 08:46
Landbúnaður í kröggum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bévítans klukkið
10.9.2008 | 22:26
Hann Runólfur Jónatan Hauksson sendi á mig eitthvað sem heitir klukk um daginn. Þetta er vist nokkurs konar keðjubréf sem maður má ekki slíta. Ég hef alltaf verið mótfallinn keðjubréfum en læt undan núna. Var í mestu vandræðum með að svara en þetta varð niðurstaðan.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Sjómennska og verkamannastörf
Prentari
Vinnuvélastjóri
Blaða- fréttamaður
Fengist við ýmislegt fleira
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Á yngri árum var ég hreinlega alltaf í bíó enda Roy Rogers sýndur sjö sinnum í viku hjá Jóni í Bíóhöllinni á Akranesi. Trygger kom alltaf til Roy þegar hann blístraði en þegar Roy var farinn að blístra á Wylisinn sem tók við af Trygger hætti ég að fara í bíó í mörg ár en þessum myndum manég eftir
Roy Rogers, (sennilega yfir 50 myndir)
Silent Movie ( frábær þögul mynd, þar sem einu sinni kom fyrir orð: No)
Nýtt líf (og raunar allar myndir Þráins Bertelssonar)
Brúðguminn (og líka mynd Balta sem tekinn var upp á Norðfirði, man ekki nafnið)
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Akranes, Neskaupstaður, Egilsstaðir, Akureyri ( svo líka smá í Reykjavíkurhreppi)
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Horfi ákaflega lítið á sjónvarp utan frétta. Leiðist amrískar yfirborðskenndar sápur, sem tröllríða íslensku sjónvarpi. Horfði þó á einhvern danskan sakamálaþátt sem ég man ekki hvað heitir og líka þenna danska um örninn, set hann efstann.. Svo hef ég gaman af Bubbi byggir þegar ég hef horft á hann með Marinó Bjarna, afastráknum.
Örninn
Kastljóst
Út og suður
Bubbi byggir
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Köln og allt þar í nágrenninu
Bandaríkin, austurströndin
Noregur frá Osló norður til Bergen
Færeyjar (nokkrum sinnum)
(Þetta eru þeir minnisstæðustu, svo er náttúrlega hver einasta krummaskuð á Íslandi, og nánast Ísland frá fjöru til fjalla, smá viðkoma í Englandi, Danmörku en aldrei til sólarlanda komið og langar ekki par þangað)
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
barnanet.is/magnason
skessuhorn.is
ruv.is/austurland
austurglugginn.is
(auðvitað svo mbl.is - visir.is - dv.is og margt fleira)
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Skata
Saltfiskur (bæði soðinn og steiktur)
Lax
Silungur (bæði bleikja og urriði, hvort sem er steiktur eða soðinn)
(margt annað t.d íslenskt lambakjet, reykt svín, humar, skelfiskur og bara að nefna það..)
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Ég lifi (Martin Grey)
Íslandsklukkan (Laxnes)
Fljótsdælasaga (höfundur ókunnur)
Íslensk orðabók Menningarsjóðs
Fjórir bloggarar sem ég klukka.
Hverja á ég svo að klukka. Ég vel nokkra bloggvini og vorkenni þeim heilmikið:
gullilitli http://gullilitli.blog.is/blog/gullilitli/
pelli http://pelli.blog.is/blog/pelli/
holmdis http://holmdish.blog.is/blog/holmdish/
hafsteinn viðar http://hva.blog.is/blog/hva/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Gylfi veit hvað hann syngur
10.9.2008 | 20:44
Ennþá langt í þjóðarsátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í Kjaradóm með þetta, hann hefur reynst ríkisstarfsmönnum vel
10.9.2008 | 17:57
Verkfall hefst á miðnætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mál til komið að hafa vit fyrir ríkisstjórninni
10.9.2008 | 13:19
Reynt að ná víðtækri sátt á vinnumarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Burt með þessa ríkisstjórn
10.9.2008 | 00:09
Samningar tókust ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Hreindýrin hafa haft það gott
9.9.2008 | 20:14
Búið að fella 1185 hreindýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Lánskjaravísitalan er vandamálið ekki verðtryggingin
9.9.2008 | 15:30
Verðtrygging er kannski ekki vandamál og rétt hjá Björgvin að án hennar myndi sparnaður fljótt étast upp í verðbólgu meðan krónan er í gildi hér. Það er hins vegar spurning hvort Lánskjaravísitalan er rétti mælikvarðinn. Hvort grunnurinn fyrir henni er sanngjarn. Er ekki tímabært að skoða hvernig hún er byggð upp, t.d. allir neysluþættir hennar, húsnæðisliðurinn og fleira? Þar má örugglega gæta meira réttlætis. Óréttlætið í uppbyggingu hennar er svo mikið og allt skuldurum í óhag. Full ástæða er fyrir Björgvin viðskiptaráðherra að skoða grunninn að verðtryggingu betur. Hann byggir á að vernda stóreignamenn sem fitna því í verðbólgu eins og púkinn á fjósbitanum.
Val um verðtryggingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viðurkennið að þetta snýst um sjálfsögð réttindi
9.9.2008 | 13:13
Samningafundur með ljósmæðrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)