Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Fádæma klúður
27.8.2008 | 20:44
Viðræðum hætt við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hanna Birna heppin að hafa flugvöll í Reykjavík
27.8.2008 | 12:54
Silfurvélin á heimleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Met í Andakílsá: 23 laxar á stöng á dag
27.8.2008 | 10:31
Það er víðar veiði en í Rangánum. Mér þykir ekki ólíklegt að í gær og fyrradag hafi hann Guðni Eyjólfsson frændi minn, 92 ára gamall og hans fjölskylduholl sett met en þeir fengu 47 laxa á einum degi á tvær stangir í Andakílsá. Allt á flugu. Líklega er þetta Íslandsmet í fluguveiði. Þeir voru með hálfan dag á mánudag og hálfan daginn í gær. Ekkert veiddist fyrr en um 6 síðdegis á mánudag. En meðaltalið er 4 laxar á klukkutímann á tvær stangir yfir veiðitímann. Í fréttinni er talað um 15 laxa á stöng á dag í Rangánum sem er auðvitað gott en þetta eru 23,5 laxar á stöng á dag. Með Guðna voru Guðni Steinar sonarsonur hans, Birgir sonur hans, Sverrir Heiðar tengdasonur Birgis og Gunnar Jónsson bróðursonur Guðna. Sjá nánar www.skessuhorn.is
Guðni dregur lax í Andakílsá fyrr í sumar.
„Er ekkert venjuleg veiði“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nóg hey - Ísland er stórasta land í heimi
27.8.2008 | 06:27
Ljúka heyskap á sólarhring | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þetta er löngu ljóst
26.8.2008 | 23:46
Það er löngu orðið ljóst að óhætt er að veiða mun meiri þorsk við Ísland en leyft er nú. Starfsaðferðir og reiknikúnstir Hafró þurfa verulegrar endurskoðunar við enda hafa margir bent á það undanfarin áratug eða svo. Reiknilíkön Hafró eru einfaldlega ekki að virka og þorskur sem ekki heldur sig á fyrirfram ákveðnum svæðum er ekki til samkvæmt þeirra undarlegu kenningum. Nánast ekkert hefur heldur verið tekið tillit til breytinga á lífríki sjávar og þeirra áhrifa sem hlýnun sjávar hefur haft. Það er fyrst nú þegar allskyns tegundir nytjafiska, sem ekki voru hér við land áður, eru farnar að aukast í aflanum að Hafró talar um hlýnandi sjó. - Þessi stofnun hefur í áratugi að mestu leyti verið út á þekju.
Leggur til aukningu þorskkvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 27.8.2008 kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hátæknisjúkrahús fylgi flugvelli
26.8.2008 | 10:18
VG í Skagafirði mótmælir flutningi Reykjavíkurflugvallar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Akureyringar taka vel á móti gestum
25.8.2008 | 21:55
Gestalæti á Pollinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hvað æsingur er þetta?
25.8.2008 | 21:00
Flutti vopn til Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hárrétt ákvörðun
25.8.2008 | 20:26
Auðvitað var hárrét að leggja hald á þennan bíl. Drengurinn sem ók honum hefur greinilega enga skynsemi í lagi til að hafa svona mörg hestöfl til að stjórna, hámark er vespa. Það vekur hins vegar athygli að í fyrstu hafi honum bara verið veitt tiltal en eftir að myndbandið var skoðað var farið að kanna málið betur. Trúði löggan ekki skólafólkinu sem hringdi? - Jú hann var undir áhrifum fíkniefna og var að leika sér með einhver 200 eða 300 hestöfl inn á skólalóð með fullt af krökkum í nágrenninu. Er ekki allt í lagi og hvers vegna er hægt að fara með bílinn á skólalóð og upp að dyrum eins og sést á myndunum? Eiga þær ekki að vera lokaðar farartækjum?
Hald lagt á sportbílinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Flott móttaka
25.8.2008 | 13:16
Ekið á vagni niður Laugaveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)