Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Allir komu þeir aftur
25.7.2009 | 09:26
Hundruð flytjast til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sandsíli verði verndað fyrir kríu og sjófuglum
25.7.2009 | 00:06
Góðar væntingar eftir sandsílaleiðangur Hafró | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gangið betur um
23.7.2009 | 17:50
Gróðureldar á þurrkasumrum verða sífellt algengari hér á landi. Í gær var það mosabruni á Suðurnesjum og nú ofarlega á Esjunni. Svona brunar eru ekki sjálfsíkveikja. Það er slæmt til þess að vita að fólk sem nýtur útisvistar í náttúrunni og fer í gönguferði sér til heilsubótar og ánægju skuli ekki ganga betur um en raun ber vitni. Oft eru einnota útigrill ástæðan fyrir gróðurbruna en oftar er það glóð frá reykingafólki. Ef fólk þarf nauðsynlega að reykja er málið einfalt. Annað hvort að setja stubbinn í eitthvert ílát sem hægt er að hafa meðferðis, eða hreinlega að lyfta næsta steini og setja þar undir. Slíkt hefur ávallt veri gert við það sem menn þurfa að losa sig við. Svo er öll þessi gönguárátta farin að setja mark sitt á umhverfið og skilja eftir sig ljót sár eins og ég sá þegar ég loks druslaðist á Akrafjallið í gær eftir 35 ára hlé eða svo. Fyrir alla muni gangið betur um.
Guðfinnuþúfa Ljót slóð á suðurfjallinu
Slökkvistarfi lokið í Esjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Roðlaust og beinlaust bull hjá Kristjáni
22.7.2009 | 15:12
Svarar Kristjáni Þór fullum hálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Jákvæðir straumar á Skaganum
20.7.2009 | 23:47
Ástandið bjart á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Útrásarbanki?
19.7.2009 | 22:54
Nýr Íslandsbanki innan skamms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Getur Hafró lært af þessu?
18.7.2009 | 23:35
Frábært að heyra af góðum árangri á sjóstangaveiðimótum. Þegar við vorum að byrja í sjóstangaveiðinni á Austfjörðum fyrir um rúmum tveimur aratugum þótti gott að ná hundrað kílóum á stöng á dag. Nú er enginn maður með mönnum nema að ná hálfu tonni á stöng á dag. Sjóstangaveiðimótin ættu að vera lærdómur fyrir fiskifræðinga. Síðustu tvo áratugina hefur aflinn aukist jafnt og þétt í takt við betra lífríki í sjónum en á sama stíma sker Hafró stöðugt niður aflaheimildir. Hafró fær öll gögn frá sjóstangaveiðimótum. Hjá Hafró ráða allt önnur sjónarmið en vísindi og fiskifræði. LíÚ er ekkert ánægt með aukin afla á færi og sjóstöng. Aukinn kvóti lækkar kvótaverð og þar með verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja sem eru einskis virði ef kvóti væri ekki verðlagður.
Metþátttaka í sjóstangveiðimóti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hvar er frelsi einstaklingsins?
17.7.2009 | 19:59
Bjarni: Óheppilegt að ekki ríkir einhugur í forystunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 18.7.2009 kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Vaðandi makríll og veiðar bannaðar
17.7.2009 | 14:45
Sjórinn hreinlega kraumaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldfim Valhöll
16.7.2009 | 21:15
Smávægilegur eldur við Valhöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)