Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Samgöngubætur fylgdu ekki álveri
13.10.2008 | 13:25
![]() |
Olíubíll valt á Hólmahálsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Skapa gjaldeyri, ekki fá hann að láni
12.10.2008 | 18:18
![]() |
Á síld innan við Stykkishólm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Af hverju slefuðu Rússarnir honum ekki í land?
12.10.2008 | 17:41
Ég skil ekki þessa frétt, þar sem segir að færeyski togarinn hafi verið til aðstoðar rússnesku rannsóknarskipi, sem beðið hafi þess að varðskip kæmi og næði í togarann. Er þetta ekki sama rússneska rannsóknarskipið og kom hingað til Akureyrar í gær? Af hverju slefuðu þeir ekki Færeyingnum í land? - Svo er þessi staðsetning, 550 mílur af Akureyri, jafn skemmitleg og þegar hún birtist fyrr í vikunni.
Rússarnir voru komnir til Akureyrar í gær (með rúblurnar)
![]() |
Sóttur langt norður í höf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ragnar stóð upp úr í Silfrinu
12.10.2008 | 14:02
![]() |
Jóhanna: Skipbrot nýfrjálshyggjunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Enn og aftur opinberast yfirgangur Breta
12.10.2008 | 12:51
![]() |
Breskir bankar yfirteknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki bara Rússar heldur rjúpur líka
11.10.2008 | 17:01
Það eru ekki bara Rússar með rúblur sem sækja Akureyri heim núna. Þrjár rjúpur komu upp að dyrum hjá mér áðan. - Jólagjafirnar koma snemma í ár.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Rétt Geir! - Rússarnir eru komnir
11.10.2008 | 14:13
Sammála Geir að mesta hættan er örugglega liðin hjá. Á leið minni áðan sá ég að rússneskt skip var lagst að bryggju hér á Akureyri. Þetta er helvíti mikill dallur, sem örugglega er að koma með allar rúblurnar sem Abrómóvits og Pútin ætla að færa okkur í þjóðarbúið. Eðlilegt að það komi með rúblurnar til Akureyrar því fréttir voru af því um daginn að Abrómóvits væri að falast eftir lóðum handan fjarðarins í nágrenni við höll Jóhannesar í Bónus. Kannski Jóhannes eigi að geyma þetta þangað til Davíð verður hættur í Seðlabankanum? - Hver veit?
Fékk þetta til baka hjá KEA í dag
Rússneska skipið
![]() |
Mesta hættan liðin hjá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bretar eru alltaf á vitlausum kanti
11.10.2008 | 09:17
![]() |
Íslendingar þrjóskir og ósveigjanlegir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Guðni jafn lausmáll og Davíð
10.10.2008 | 18:04
![]() |
Guðni Ágústsson: Kærum Bretana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þarna var svoddan fyrirtaks keila
10.10.2008 | 17:05
Þetta er slæmt. Þegar ég var að vinna á Akranesi í sumar fannst mér hún frábær þessi fiskbúð og margt gott að fá þar, vonaðist þá til að Fisksaga yrði opnuð hér á Akureyri. Man sérstaklega eftir keilunni, sem ég uppgötvaði þarna, sem fyrirtaks matfisk. Man þá tíð að hún var reitt af línunni við borðstokkinn og fékk að fjúka í sjóinn aftur. Skagamenn þurfa þó ekkert að kvíða, það er ágætis úrval af fiski í Einarsbúð. Sú búð stendur sig alltaf. - Svona í lokin. - Mér finnst að mbl.is eigi að linka á vef Skessuhorns, það er sjálfsögð kurteisi þegar skrif annarra eru notuð. Bæti úr því hér: http://www.skessuhorn.is/Default.asp?sid_id=24845&tId=99&Tre_Rod=001|002|&fre_id=77883&meira=1
![]() |
Þremur verslunum Nordic Sea lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)