Ekki bara Rússar heldur rjúpur líka

Það eru ekki bara Rússar með rúblur sem sækja Akureyri heim núna. Þrjár rjúpur komu upp að dyrum hjá mér áðan. - Jólagjafirnar koma snemma í ár.

P1010006 P1010008 P1010011


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Eru þær enn á lífi?

Hólmdís Hjartardóttir, 11.10.2008 kl. 17:22

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

.... sá þær ekki fljúga á burtu....

Haraldur Bjarnason, 11.10.2008 kl. 17:46

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég fór með sonarsyni mínum í dag að fóðra jólasteik einhvers niður á R.víkur tjörn

Sigrún Jónsdóttir, 11.10.2008 kl. 18:17

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sigrún, hef tæplega trú að nokkur hafi list á að eta þessar menguðu brauðgæsir af tjörninni

Haraldur Bjarnason, 11.10.2008 kl. 19:00

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Halli 3 - ég 0.

Reyndar eru nýbúar duglegir að ná sér í brauðfylltar pekíngendur úr tjörupollinum.

Steingrímur Helgason, 11.10.2008 kl. 19:19

6 Smámynd: Haraldur Bjarnason

..Zteingrímur.....allt er þegar þrennt sé.....sagði mætur maður á Héraði.

Haraldur Bjarnason, 11.10.2008 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband