Enn og aftur opinberast yfirgangur Breta

Hvað er að gerast hjá Brúnum og Elskunni? Er allt í klúðri? Þetta hlýtur allt að vera andskotans Íslendingunum kenna. Blekkingarferli þeirra afhjúpast hægt og hægt og yfirgangur þeirra og hroki gagnvart þeim sem minna mega sig kemur í ljós enn og aftur. Nú sýnir það sig líka enn og aftur að klúður þeirra er að koma þeim sjálfum í koll.
mbl.is Breskir bankar yfirteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Vissulega brugðust breta harkalega við en snúum dæminu við ef breskur banki hefði verið hér.....hvernig hefðum við átt að bregðast við?

Hólmdís Hjartardóttir, 12.10.2008 kl. 13:05

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Bretar eru í djúpum skít sjálfir og herför þeirra inn í Kaupþing var hrein árás og þeir lögðu að jöfnu vandræði Landsbankans og Kaupings. Ef eitt breskt fyrirtæki er í klúðri hefnum við okkur ekki á öðru. Þeir sáu þarna leik á borði að ráðast á Íslendinga til að breiða yfir eigin skít. Bresk stjórnvöld hafa alltaf troðið á þeim sem minna mega sín og sleikja rassgatið á hinum, eins og þeir gerðu við Ameríkana vegna Íraksstríðsins, ásamt Davíð, Halldóri og fleirum.

Haraldur Bjarnason, 12.10.2008 kl. 13:14

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við erum öll í djúpum skít.............ég lít svo á að DO hafi með ummælum sínum í Kastljósi  lýst yfir þessu stríði við Breta.

Hólmdís Hjartardóttir, 12.10.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband