Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Fara varlega í þessum efnum
15.10.2008 | 19:05
Einhverjir Ameríkanar vilja nú kaupa "tekjustrauma" Landsvirkjunar. Hvað þýðir þetta? Vissi um að miklir straumar eru beggja vegna stöðvarhúsa virkjana en tekjustrauma hef ég ekki heyrt um áður. Er þetta einhvers konar afsal virkjana eða nokkurs konar leiga? - Kannski er þessi kostur athyglisverður í 10-15 ár en varla er á vísan að róa, fyrst Kanarnir eru áfjáðir í þetta. Eflaust er þetta freistandi fyrir ráðamenn að fá einhverja slummu af dollurum á einu bretti. - Held samt að vissara sé að fara varlega í þessum efnum.
![]() |
Fjárfestingarsjóður vill yfirtaka rekstur virkjana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ætli þeir hafi ekki verið margir......
15.10.2008 | 00:25
![]() |
Bankaskýrsla undir stól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Solla, taktu hann í gegn!!!
14.10.2008 | 23:15
![]() |
Brown sakaður um ragmennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Fífl og dónar
14.10.2008 | 21:47
Aftur tók "fíflið og dóninn," Helgi Seljan viðtal í kvöld, sem var til fyrirmyndar. Hann talaði við Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Skelegt og gott viðtal. Helgi spurði að því sem spyrja þurfti og Björgin svaraði. - Góðir strákar. Nokkuð sem kom fram á Stöð tvö í kvöld þegar þeir Ómar R. Valdimarsson og Róbert Marshall svöruðu um klúður ríkisstjórnarinnar í almannatengslum.
Það þarf að svara fréttamönnum en ekki vera með hroka og yfirklór eins og einkennt hefur Davíð, Geir, Árna Math. og fleiri að undanförnu. Þetta er að koma okkur í koll í öðrum löndum núna, nánast í hvaða landi sem er. - Gleymið því ekki ráðamenn, að fréttamenn eru bara að spyrja spurninga sem almenningur vill svör við. Með því að hunsa þær spurningar grafið þið ykkar eigin gröf. Fólk er hvorki "fífl né dónar".
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Snjöll kona í Bretlandi
14.10.2008 | 17:50
![]() |
Bresk sveitarfélög funduðu með skilanefnd Landsbanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta verður spennandi lesning
14.10.2008 | 14:00
![]() |
Forsetabók afturkölluð úr prentsmiðju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þeir stóðu sig báðir vel
13.10.2008 | 21:59
![]() |
Ólafur Ragnar: Ótrúleg ósanngirni breskra stjórnvalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Fullur tankur af sykurvatni?
13.10.2008 | 21:36
![]() |
Tankbíll valt við Hvalfjarðargöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Kaupa strax!
13.10.2008 | 20:24
![]() |
Gengi bréfa bankanna 0 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sagði hann ekki bara of mikið?
13.10.2008 | 17:53
![]() |
Hvað sagði Davíð? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)