Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Auðvitað á þjóðin að kjósa um þetta
18.10.2008 | 08:44
![]() |
70% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Betur geymdir heima hjá sér
17.10.2008 | 19:20
![]() |
Höfum ekki sagt NATO að Bretar séu óvelkomnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Haukar í horni
17.10.2008 | 18:34
![]() |
Rætt um endurreisn Kaupþings í Lúxemborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gott tækifæri, mengunarlaus stóriðja
17.10.2008 | 17:53
![]() |
Vilja byggja gagnaver á Fljótsdalshéraði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mikill léttir
17.10.2008 | 15:59
Þetta er greinilega skynsamt fólk sem kýs í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Það hefur greinilega ekki talið að meira væri leggjandi á þessa fámennu þjóð en þegar er. Mikill léttir að þessi endaleysa skuli frá. Verst er að gráðugir stjórnmálamenn eru búnir að eyða miklum peningum og það mikilvægum gjaldeyri í kosningabaráttuna. Fyrir löngu átti að hætta henni og í raun finnst mér furðulegt að Ingibjörg Sólrún og Samfylkingin hafi ekki sett það sem skilyrði við stjórnarmyndun að þessari vitleysu yrði hætt.
![]() |
Ísland náði ekki kjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Réttur andi á Grundartanga
17.10.2008 | 12:21
Þetta er gott framtak hjá Norðurálsmönnum og sýnir að forsvarsmenn fyrirtækisins kunna að meta starfsfólk sitt og vita að án þess verður enginn hagnaður. Ég man eftir samskonar dæmi hjá Íslenska járnblendifélaginu á Grundartanga rétt upp úr 1980 þegar fyrst varð hagnaður af rekstri verksmiðjunnar. Þá fengu allir starfsmenn auka mánaðarlaun. Það er greinilega réttur andi ríkjandi á Grundartanga.
Frá Grundartanga, járnblendiverksmiðjan nær.
![]() |
Starfsmenn Norðuráls fá auka mánaðarlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvenær ætla lögregluyfirvöld að læra?
16.10.2008 | 21:00
![]() |
Höfuðpaurar á reynslulausn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hræsnin heldur áfram
16.10.2008 | 20:28
![]() |
Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Með svona vini þurfum við ekki óvini
16.10.2008 | 08:29
Segi bara eins og maðurinn sagði einu sinni: "Þegar maður á svona vini þarfnast maður ekki óvina." Þetta er ljóta hræsnin og líklega er breski Brúnn í þessum hópi, sem farið hefur hamförum gegn Íslendingum. Býst ekki við að nokkurt gagn verði af þessari yfirlýsingu, frekar en að sleikja upp Bretana eða Nató.
![]() |
ESB-leiðtogar styðja Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tæplega lemur Solla á Brown í gegnum Öryggisráðið
15.10.2008 | 21:34
![]() |
Hörð barátta um sæti í öryggisráðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)