Mikill léttir

Þetta er greinilega skynsamt fólk sem kýs í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Það hefur greinilega ekki talið að meira væri leggjandi á þessa fámennu þjóð en þegar er. Mikill léttir að þessi endaleysa skuli frá. Verst er að gráðugir stjórnmálamenn eru búnir að eyða miklum peningum og það mikilvægum gjaldeyri í kosningabaráttuna. Fyrir löngu átti að hætta henni og í raun finnst mér furðulegt að Ingibjörg Sólrún og Samfylkingin hafi ekki sett það sem skilyrði við stjórnarmyndun að þessari vitleysu yrði hætt.


mbl.is Ísland náði ekki kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

jæja við eyðum ekki meiru í þetta sem betur fer

Hólmdís Hjartardóttir, 17.10.2008 kl. 16:05

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gæti ekki verið meira sammála.

Jóhann Elíasson, 17.10.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband