Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Þá kom það
29.3.2009 | 14:00
![]() |
Geir: Ómaklegt hjá Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekkert minnst á krossfestinguna og varnarræðu Geirs
29.3.2009 | 13:25
![]() |
Nýr formaður kosinn í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Misvitrir spjátrungar sólunda lífeyrinum
29.3.2009 | 09:05
Nú virðist liggja nokkuð ljóst fyrir að sumir lífeyrissjóðir voru að fjárfesta í mikilli áhættu. Jafnvel að einhverjir hafi farið út fyrir það sem leyfilegt er í þeim efnum. Eins skýrir Mogginn frá "mútuferðum" stjórnenda lífeyrissjóðina, þar sem lúxus á borð við laxveiðar, golf og hvers kyns góðan viðurgjörning var aðalatriðið í ferðum sem áttu að vera vegna viðskipta. Án efa er misjafn sauður í mörgu fé hjá lífeyrissjóðum eins og annarsstaðar. Ég er viss um að það fer saman að þeir sem ekki fóru í slíkar ferðir eru að skila betri ávöxtun en aðrir.
Ég er af þeirri kynslóð, sem alla starfsævi hefur borgað í lífeyrissjóð. Þegar ég var 16 ára varð það að skyldu að borga í lifeyrissjóð. Ég hef alla tíð verið hlynntur þessum sjóðum, sérstaklega vegna þess að þeir hafa átt að vera öflug trygging. Nú er rétt um áratugur þar til mín kynslóð fer á lífeyri eftir að hafa borgað í sjóðina í um fjóra áratugi, lengst allra núlifandi. Ömurlegt er til þess að vita að einhverjir misvitrir spjátrungar hafi verið að sólunda því fé sem þeim hefur verið treyst fyrir. Annað er, sem ég hef aldrei skilið; af hverju eru atvinnurekendur með puttana í stjórnum lífeyrissjóða? Það hefur orðið til þess að fjárfestingar hafa oft á tíðum verið í þeirra þágu en ekki sjóðanna. Þetta eru peningar launafólks og það á að stjórna sjóðunum.
![]() |
Staða lífeyrissjóða afhjúpuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Prílað upp í 1000 metra
28.3.2009 | 19:43
![]() |
Búa fólk fyrir niðurferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hann er ekki í lagi
28.3.2009 | 17:42
Hann er nú ekki í lagi greyið og landsfundarfulltrúar hlæja og klappa að vitleysunni í honum. Dæmigert fyrir múgsefjunina, sem alltaf er á þessum fundum. Ég hef ákveðna samúð með honum greyinu. Allir hafa verið vondir við hann að undanförnu. Hann sem varaði við öllu. Hann sem hefur ekki komið nálægt einkavinavæðingunni, sem búin er að setja þjóðina á hausinn. Hann sem stýrt hefur vaxtastefnu síðustu ára. Hann er ekki með alzheimer, ekki einu sinni alzheimer light en hafi hann skömm fyrir að grínast með þann alvarlega sjúkdóm. Líklega hafa landsfundarfulltrúar hlegið þá. Ég ætla ekki að sjúkdómsgreina Davíð. Það þarf færa sérfræðinga til þess.
Var ekki búinn að sjá frétt Vísis þegar ég skrifaði þetta áðan en þar líkir Davíð starfslokum sínum við krossfestingu Krists. Nú fyrst er ég sannfærður um að maðurinn þarf á sérfræðingsaðstoð að halda. http://www.visir.is/article/20090328/FRETTIR01/780038039
![]() |
Víkingar með Samfylkingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fokið í flest skjól
28.3.2009 | 08:49
![]() |
Tekjuháir færa sig um set |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þeir sáu þá að sér
27.3.2009 | 18:28
![]() |
Síldveiðar leyfðar á ný í Friðarhöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Engan þarf að undra
27.3.2009 | 09:00
![]() |
VG upp fyrir Sjálfstæðisflokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Villi Bigga lemur á grátkórnum
26.3.2009 | 17:31
![]() |
Þúsund verkamenn hafa fengið launahækkanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Norðmenn samir við sig
26.3.2009 | 08:37
![]() |
Viljum aðgang að samningaborðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)