Fokið í flest skjól

Þá er nú fokið í flest skjól hjá Sjálfstæðismönnum þegar hátekjufólk er hætt að styðja flokkinn. Skiljanlegt er að millitekjufólk og lágtekjufólk geri það en hitt er nýmæli, enda hefur Sjálfstæðisflokkurinn alltaf haldið verndarhendi yfir þeim, sem meira mega sín og verndað á allan hátt, samanber andstöðu flokksins við hátekjuskatt. 
mbl.is Tekjuháir færa sig um set
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þeir verða bara að komast í skattaskjól þessir skrattar...

Hólmdís Hjartardóttir, 28.3.2009 kl. 09:48

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þá er kominn skýringin á fylgi samfylkingarinnar í skoðanakönnunum, hátekjuliðið er að flytja sig þangað.   Af hátekjufólki er til nóg á Íslandi og nú vill það í ESB. 

Magnús Sigurðsson, 28.3.2009 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband