Engan þarf að undra

Engan þarf að undra að fylgi Sjálfstæðisflokksins falli og ekki er ólíklegt að það falli enn frekar eftir að formaðurinn bað flokksmenn sína afsökunar á einkavinavæðingarklúðrinu. Fyrir það hlaut hann dynjandi lófaklapp flokksfélaga, eins og jafnan tíðkast á landsfundum Sjálfstæðisflokks þegar leiðtoginn talar. Hefði ekki verið nær fyrir formanninn að biðja þjóðina alla afsökunar og nota til þess annan vettvang.
mbl.is VG upp fyrir Sjálfstæðisflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband