Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Eyrarrósin á góðan stað
10.2.2009 | 19:01
Landnámssetrið í Borgarnesi er svo sannarlega vel að þessum heiðri komið. Svo eyrarrósin fór á góðan stað. Þau Sirrý og Kjartan hafa gert góða hluti í Borgarnesi og tengt staðinn sögunni enn betur. Borgarnes er nú aftur viðkomustaður ferðamanna, sem stoppa til að gera eitthvað annað en taka bensín og fá sér kók og pylsu. Sögutengd ferðamennska er nokkuð sem er komið til að vera. Til hamingju með þetta.
Sögumiðstöðin í Grundarfirði og Skaftfell á Seyðisfirði hefðu líka verið vel að þessum heiðri komin. Á báðum þeim stöðum hefur verið unnið gott og skemmtilegt brautryðjendastarf. Valið hefur því ekki verið létt að þessu sinni en þeirra tími mun koma.
Landnámssetrið fékk eyrarrósina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að haga seglum eftir vindi
9.2.2009 | 23:31
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ríkisstjórn og seðlabankastjórn mæti
9.2.2009 | 20:27
Gott mál. Legg til að ríkisstjórnin mæti og bjóði seðlabankastjórninni með. Davíð og félagar hafa ábyggilega ekki efni á að borga sig inn!!!! - Dalai Lama er ekki bara trúarleiðtogi heldur líka mikill heimspekingur og snillingur. Spurning hvort einhver álíka lögregluviðbúnaður verður og þegar Falung Gong kom hingað til lands. Kínversk stjórnvöld verða örugglega ekki sátt og láta andstöðu sína kurteislega í ljósi eins og þeirra er háttur.
Dalai Lama kemur til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ljóti tvískinungurinn
9.2.2009 | 19:58
Gefur út rannsóknarkvóta í loðnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Á að leyfa loðnunni að synda hjá enn eina ferðina?
9.2.2009 | 16:12
Bíða með að ræsa út flotann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýi sjálfstæðisflokkurinn
8.2.2009 | 15:52
Prófkjör Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enga hluti N-1 staðar
7.2.2009 | 20:28
Fjármál Lúðvíks komu í veg fyrir ráðherrastól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Voru þau á þingi?
7.2.2009 | 19:34
Sturla og Herdís hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kompás er bara áttaviti
7.2.2009 | 18:31
Kompás er bara áttaviti og hvers vegna ætti Ari Edwald að hafa rétt á því nafni frekar en bara þjóðvegi, svo dæmi sé tekið. Ég man líka eftir því að í eina tíð gáfu nemendur Stýrimannaskólans út blað sem hét Kompás, kannski kemur það út enn. Ætli Ari Edwald hafi beðið þá um leyfi fyrir nafninu? Svona hrokagikkir eins og Ari gera sér ekki grein fyrir að fjölmiðill er ekkert annað en fólkið sem vinnur efnið. Ekki þeir sem sitja á skrifstofunni og rífa kjaft.
Fá ekki að nota Kompásnafnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ingimundur sá eini sem sýnir lit
7.2.2009 | 17:02
Jóhanna þakklát Ingimundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)