Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Hvers vegna löggan?
7.7.2008 | 19:02
Bannað að drekka og sigla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þeir sem eru læsir og skrifandi lesi þetta
6.7.2008 | 21:13
Ég hvet alla sem þokkalega eru læsir og skrifandi á íslenskt mál að lesa þennan texta sem mbl.is ber á borð. Þvílíkt klúður. Það er svo mikið af hortittum og orðskrípum í þessu svo ég tali nú ekki um langlokuna sem þessi svokallaða frétt er og lítið sem ekkert situr eftir. Nú þarf mbl.is heldur betur að fá til sín skrifandi fólk. Oft var þörf en nú er nauðsyn.
Seinheppinn þjófur á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Allt með hýrri há
6.7.2008 | 09:49
Svei mér þá ég held að hér hafi bara allt verið með hýrri há á Írskum dögum á Akranesi. Fór smá rúnt um bæinn í morgun og sá ekki mikið rusl eftir nóttina, líklega búið að taka til. Ekki verður maður var við mikinn hávaða frá liðinu en nokkra sá ég á ferli upp úr kl. 8 morgun, svoldið svona sjoppulega. Annars eru þessar löggufréttir alltaf misjafnar, stundum virðist gert í því að krydda þær og þess á milli dregið úr. Líklega fer þetta bara eftir hver löggan er, sem er vakt og hver blaðamaðurinn er, sem skrifar.
Allt gekk eins og best verður kosið á írskum dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Aðkomumenn undir 23 ára!
5.7.2008 | 08:47
Erilsöm nótt á írskum dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Það eru fleiri hissa
5.7.2008 | 07:23
Ramses farinn af flugvellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dópaður hundur að sunnan
4.7.2008 | 23:38
Númerin klippt af hrörlegri rútu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 5.7.2008 kl. 07:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skagamenn og gestir keltneskir í dag
4.7.2008 | 20:26
Aukinn viðbúnaður vegna írskra daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grunaði ekki Gvend!
3.7.2008 | 22:42
Ákvarðanir Útlendingastofnunar teknar án samráðs við ráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Embættismannaklúður
3.7.2008 | 20:52
Ekki er ég hissa þótt mótmæli séu skipulögð fyrir utan dómsmálaráðuneytið á morgun. Mér finnst reyndar að bæði utanríkisráðuneytið og forsætisráðuneytið mættu fá sinn skammt líka. Ég þekki svo sem ekki feril þessa manns eða aðdraganda þess að hann kom hingað til lands, skilst þó að hann hafi komið hingað vegna kunnugleika við Íslendinga, sem hann hafði starfað með í Kenýa. Þar í landi hafa Íslendingar lengi stundað allskonar hjálparstarf. Ég man eftir sögum frá trúboðum þar, strax þegar ég var í barnaskóla hér á Akranesi.
Af fréttum að dæma í dag virðist þetta svolítið lykta af einhverju pappírs- og embættismannaklúðri. Minnir svoldið á Gervasoni-málið forðum en finnst jafnvel að þessi maður sé í enn verri stöðu. Svo er það nýjasta að kona hans dvelji ólöglega í landinu með nýfætt barn, sem fæddist hér. Það hlýtur að fá íslenskan ríkisborgararrétt og eiga rétt á að faðirinn sé hjá því. - Þetta er eitthvert allsherjar klúður. - Grípið inn í Ingibjörg Sólrún og Geir fyrst undirmenn Björns dáta eru í djúpum skít! - Mikið var rætt og ritað og margt illt sagt um Skagamenn vegna komu palentískra flóttakvenna hingað. Þetta er miklu ljótara dæmi. - Maðurinn fær ekki einu sinni þann sjálfsagða rétt að fjallað sé um mál hans.
Mótmæli skipulögð fyrir utan dómsmálaráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hlutafjárvæðing?
3.7.2008 | 20:06
"Byr kannar hlutafjárvæðingu"......úbbs!....... Átti ekki eitthvað annað að standa þarna? Einhver önnur væðing, fyrst verið er að nota það leiðinlega og ofnotaða orð? - Til dæmis hlutafélagsvæðing......getur það verið?
Annars er mér meinilla við að sjá sparisjóðina hverfa í því formi, sem þeir hafa verið hingað til. En...það er víst erfitt að sigla móti straumnum.
Byr kannar hlutafjárvæðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)