Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Hvernig ætli hún hafi borið sig að við opnunina?
3.7.2008 | 18:06
Þetta er án efa mjög athyglisverð ljósmyndasýning en textinn sem skrifaður er í fréttinni um hana er með eina af þeim villum sem mest hefur verið barist gegn síðustu áratugina. "Ljósmyndasýningin World Press Photo opnaði formlega í dag." - Auðvitað opnaði sýningin ekki. Hún var opnuð af einhverjum. Fyrirsögnin er í lagi en svo er villandi orðalag síðar í fréttinni um að fréttaljósmynd ársins hafi verið tekin af breska ljósmyndaranum Tim Hetherington......hann hlýtur að hafa gert eitthvað merkilegt fyrst tekin var af honum mynd. - Betra er að segja að Tim Hetherington hefði tekið fréttaljósmynd ársins.
![]() |
Sýningin World Press Photo opnuð í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er rangt, kæru félagar!
2.7.2008 | 18:04
Helsta viðfangsefnið í frétta- og blaðamennsku er að greina kjarnan frá hisminu og koma því á framfæri, sem skiptir máli. Þarna finnst mér fyrrum félagar mínir í Starfsmannasamtökum RÚV taka skakkan pól í hæðina. Af hverju að saka menntamálaráðherra, ríkisstjórn og Alþingi um að tryggja RÚV ohf ekki nægt fjármagn þegar ljóst er að yfirstjórn þessa ohf-apparats er að bruðla með peninga?
Nei takk, gömlu félagar. - Hvetjið stjórnendur til að taka til í eigin ranni. - Uppsagnir eru alveg óþarfar og allra síst utan höfuðborgarsvæðisins, þar sem þörfin er mest fyrir starfsmenn Ríkisútarpsins til að það geti staðið undir nafni sem útvarp allra landsmanna.
![]() |
Starfsmannafélag RÚV ályktar um uppsagnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 3.7.2008 kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þarf ekki að taka til?
2.7.2008 | 07:59
![]() |
Næsta ár verður erfitt fyrir sjávarútveginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Grímur Atla fer "heim í Búðardal"
1.7.2008 | 22:41
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fréttamenn vita hvað þessar uppsagnir hafa að segja
1.7.2008 | 19:53
![]() |
Stjórn fréttamanna skorar á stjórnvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Athyglisvert hjá útvarpi allra landsmanna
1.7.2008 | 18:58
![]() |
Mótmæla samdrætti í starfsemi Ríkisútvarpsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)