Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Hvar eru eftirlitið og tollurinn?
23.7.2008 | 21:13
Dularfull skúta í Hornafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Aldurstakmörkin í 66 ár strax
23.7.2008 | 07:06
Það er löngu vitað að menn geta orðið kexruglaðir og vitlausir af brennivíni á hvaða aldri sem er. Aldurstakmörk á tjaldsvæði, hvort sem er 18, 23 eða 30 ára, skipta því engu máli hvað það varðar. Þótt vel hafi tekist til á Akranesi á írskum dögum í ár og engin vandræði á tjaldstæðum, þá er það líklega frekar vegna umræðunnar sem varð um þetta en vegna bannsins. Ekki tókst að koma í veg fyrir skrílslæti og djöfulgang á Akureyri á bíladögum þrátt fyrir aldurstakmark á tjaldsvæðum. Aldurinn er ekki málið það er maðurinn sjálfur sem skiptir máli. Kannski er rétt að færa aldurstakmörkin upp í 66 ár?
Annars er alltaf gaman að sjá fjölbreytnina í myndbirtingum með fréttum mbl.is. Þessi er kostuleg; tjald með verðmiða utan við einhverja verslunina. Þetta er það sem næst kemst tjaldsvæði á Laugarvatni.
Kveikti á ljósavél og hljómflutningsgræjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bundið slitlag frá Egilsstöðum til Reykjavíkur
22.7.2008 | 23:51
Þegar nýr vegur upp úr Jökuldalnum kemst í gagnið verður hægt að aka á bundnu slitlagi frá Eglsstöðum norður um alla leið til Reykjavíkur í fyrsta skipti. Auk þess verður nýi vegurinn mun auðveldari en brattar brekkur og krappar beygjur Arnórsstaðamúlans. Sá nýi er handan Gilsár og hækkar aflíðandi upp hlíðina rétt innan Skjöldólfsstaða. Enn vantar nokkuð á að suðurleiðin frá Egilsstöðum sé lögð slitlagi og nú er komið árið 2008. Mig minnir að einhverntímann hafi ég heyrt fyrirheit um bundið slitlag á allan hringveginn árið 2000.
Séð niður á Jökuldal úr Arnórsstaðamúla. Myndin er tekin í apríl.
Miklar vegaframkvæmdir á Norðausturlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Hundrað þúsund nálgast
21.7.2008 | 22:20
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Letihaugar í golfi
21.7.2008 | 21:30
Skemmdir unnar á Strandarvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skynsamar löggur
21.7.2008 | 19:36
Mótmælum á Grundartanga lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Makríllinn er eftirsóttur
21.7.2008 | 08:00
Nú er spurningin hvort eitthvað verður farið að vinna úr þessum makríl að ráði hér á landi. Að vísu eru skipin að frysta eitthvað eins og fram kemur í fréttinni en það er synd ef svona frábær matfiskur fer að mestu í bræðslu. Norðmenn og Danir hafa löngum heitreykt makríl og hann er frábær og að mörgu leyti betri en reykt síld. Hann er því eftirsóttur fyrir fleira en að vera utan kvóta. En líklega höldum við Íslendingar áfram hráefnisvinnslu okkar og látum aðra um að fullvinna.
Eins og kemur fram í fréttinni sést makríll illa í fiskileitartækjum. Einu sinni var mér sagt að makríllinn væri ekki með sundmaga og gæfi því verra endurkast í mælitæki. Rússar hafa notað flugvélar með innrauðum myndavélum til að finna makrílgöngur fyrir sinn flota. Ein slík vél var tvö ár í röð gerð út frá Egilsstöðum til að leiðbeina rússneskum flota í Norðurhöfum.
Makríll er lottóvinningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta tíðkast víðar
18.7.2008 | 15:27
Verktakalýðræði á Akureyri? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Alvöru samgöngur um land allt
16.7.2008 | 07:31
Í sjálfu sér þarf enga ítarlega skýrslu til að upplýsa það að áframhaldandi fækkun verður í mörgum byggðarlögum víða um land verði ekki gert stórátak í samgöngum. Þær eru undirstaða alls. Þeir sem mest hafa gagnrýnt stóriðjustefnu undanfarinna ára benda oft á ferðaþjónustu sem góðan kost. Hún er það en til þess að hún geti gengið þarf almennilegar samgöngur. Við þurfum alvöru samgöngur um land allt.
Á föstudag voru 10 ár liðin frá opnun Hvalfjarðaganga. Allir vita og sjá hve þau hafa breytt miklu. Það á að bora göng um land allt. Vera með gangagerð allsstaðar næstu einn til tvo áratugina og klára þetta dæmi. Göng eru ekki bara vegur þau breyta öllu byggðamynstri og um þau er hægt að leggja lagnir sem sparar stórfé. Jarðgöng eru ódýrasta og arðbærasta framkvæmd sem til er hér á landi. Þetta eru mannvirki sem endast í aldir.
Byggðarlög leggjast í eyði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Skrítin myndskreyting
15.7.2008 | 22:04
Þriðjungs samdráttur milli ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)