Þetta tíðkast víðar

Satt að segja held að svona "verktakalýðræði" hafi viðgengist mun víðar en á Akureyri á undanförnum árum. Mér fannst ýmsar sveitarstjórnir á Austurlandi mjög opnar fyrir nánast hverju sem var þegar þenslan vegna virkjunar- og stóriðjuframkvæmdanna hófst þar. Mörg dæmi um skipulagsklúður þar. Sérstaklega á stöðum þar sem lítið eða ekkert hafði verið byggt í mörg ár. Mér finnst ég sjá svipað á Akranesi núna. Til dæmis óttalegt klúður við að breyta fyrrverandi atvinnuhúsum í íbúðarhús. Eflaust má finna dæmi um skipulagsklúður víðast hvar.
mbl.is Verktakalýðræði á Akureyri?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það er alls staðar sama sagan. Lýræðið er fótum troðið alls staðar fyrir einkavinavæðingun.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.7.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

þetta heitir á góðri íslensku misþyrming á lýðræði. Í versta falli, spilling.

Víðir Benediktsson, 19.7.2008 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband