Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Á hvaða tíma er hann staddur?
28.5.2008 | 22:20
Dómarar ekki viljalaus verkfæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Er þjóðhagslegur sparnaður ríkisstyrkur?
28.5.2008 | 20:32
Auðvitað á að athuga alla möguleika við strandflutninga. Við erum í raun að ríkisstyrkja landflutninga með milljörðum króna núna með því að þurfa að styrkja alla þjóðvegi vegna allt of mikilla þungaflutninga. Stærstur hluti af þeim flutningum sem fara um vegina í dag þurfa alls ekki að komast samdægurs á milli staða. Dagvöru má flytja á milli landshluta með bílum, allt annað getur farið með skipum.
Svo má athuga að láta flutninga frá Evrópu koma inn í landið á Austurlandi, það sparar mikið. Ameríkuflutningarnir mega koma á Suð-Vesturlandið. Við eigum fullt af góðum höfnum, ekkert þarf að bæta þar. Ekki þarf viðhald á sjónum, bara á skipunum en á landi þarf viðhald bæði á vegum og bílum. Allt kostar það mikinn gjaldeyri. Menn geta kallað sjóflutninga ríkisstyrki ef þeir vilja. - Er það ríkisstyrkur, ef þjóðhagslegur sparnaður er af því? - Svo ekki sé nú minnst á mengunarþáttinn. - Stattu þig í þessu Möller!!!
Strandsiglingar skoðaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Brenglað verðmætamat
28.5.2008 | 18:11
Það er í raun grátlegt að lesa þessa frétt um að ríkið hafni 20.000 króna launahækkun til handa hjúkrunarfæðingum rétt eftir að hafa lesið frétt um ofurlaun yfirmanna í bönkum. Ríkið (við) hefur alveg efni á því að borga hjúkrunarfræðingum mun hærri laun en þeir fá í dag. Þessi hækkun myndi þýða að hjúkrunarfræðingar hefðu 260.000 til 280.000 í laun á mánuði. Það er aðeins brotabrot af því sem ofurlaunamennirnir hafa. Það þýðir ekkert að segja að þeir séu launamenn í hlutafélögum á "frjálsum" markaði. Það erum við sem erum að borga þeim öllum launin, jafnt bankamönnunum sem hjúkrunarfræðingunum. Okurstarfsemi bankanna undanfarna áratugi (sem menn voru dæmdir fyrir áður fyrr) er kostuð af almenningi. - Þeir benda á starfsemi í útlöndum. Þar hafa þeir ekki lánskjaravísitöluna til að vernda sig. - Nei hjúkrunarfræðingar eiga skilin góð laun og það miklu hærri en þeir fara fram á. Ef hægt er að leggja störf á vogarskálar, þá eru hjúkrunarfræðingar margfalt verðmætari en bankastjórnendur. - Verðmætamatið í þessu þjóðfélagi er verulega brenglað.
Ríkið hafnaði gagntilboði hjúkrunarfræðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er ekki komið að því að axla ábyrgðina?
28.5.2008 | 17:28
Sjöfaldar ævitekjur á einu ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Var BHM þá sundrað?
28.5.2008 | 12:26
Miðað við fyrirsögnina á þessari frétt mætti ætla að Bandalag háskólamanna hafi verið sundrað. Þegar lengra er lesið kemur í ljós að svo er ekki heldur ætla aðildarfélög þess að sameinast í kjaraviðræðum í stað þess að fara hvert í sínu lagi fram með sínar kröfur. Hefði ekki verið betra að fyrirsögnin væri í samræmi við það: Aðildarfélög BHM sameinast í viðræðum.
BHM sameinast í viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svona menn mega ekki vopnast rafbyssum
27.5.2008 | 14:20
Það er ótrúlegt að sjá þetta myndband en þó ætti svona lagað ekki að koma á óvart eftir gasævintýrið. Það er greinilegt að mikið vantar upp á að þessi lögreglumaður sé í fullu jafnvægi. Svo vekur athygli hve margir lögegluþjónar eru þarna í versluninni.
Nei, fyrir alla muni farið ekki að láta rafstuðsbyssurnar í hendurnar á svona mönnum. Það vantar greinilega eitthvað í námskrána í lögregluskólanum og kannski þyrfti að kanna betur andlegan styrk þeirra sem ganga í lögregluna. Þar þurfa menn að vera andlega sterkir til að takast á við erfið verkefni. Þetta dæmi sýnir ótrúlegan veikleika og kannski einhverja innibirgða minnimáttarkennd, sem brýst út við það að klæðast lögreglubúningi.
Lögregla fer yfir atvik í 10/11 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Auðvitað eru Skagamenn uppfullir manngæsku
26.5.2008 | 20:57
Fjölmenni á fundi um flóttafólk á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 27.5.2008 kl. 06:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Segir þetta alla söguna?
26.5.2008 | 07:19
Tíu stærstu útgerðirnar með 52,5% kvótans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Auðvitað.....
25.5.2008 | 08:59
Hreindýraveiðimenn gangist undir skotpróf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jæja Ingibjörg Sólrún
24.5.2008 | 18:49
Bandaríkin gagnrýna hrefnuveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)