Er ekki komið að því að axla ábyrgðina?

Yfirleitt eru rökin fyrir launum þessa ofurlaunahóps í fjármálalífinu þau að ábyrgðin sé mikil og það sé miklvægt að launa vel hæfa stjórnendur til að hámarka arðinn fyrir hluthafana. - Ef ábyrgðin er svona mikil, er þá ekki rétt að nú axli þetta lið einhverja ábyrgð þegar allt er á niðurleið í efnahagslífinu, meðal annars fyrir tilverknað þessa sama hóps? - Nú ætti ofurlaunaliðið að lækka í launum. Það getur alveg lifað mannsæmandi lífi þótt launin lækki um svona 60-70%. - Annars er óhætt að gleyma þessu ábyrgðartali.
mbl.is Sjöfaldar ævitekjur á einu ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 28.5.2008 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband