Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Hvar eru lánskjaravísitölugaurarnir?
24.5.2008 | 11:53
Verð í orkusölusamningum er ekki óbreytanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hreindýr i í vernduðu umhverfi
24.5.2008 | 11:06
Sé þarna í fréttinni vangaveltur um að hreinkýrin hafi ekki fellt horn. Getur það ekki haft með það að gera að hún lifir í vernduðu umhverfi og þarf ekki að krafsa eftir fæðu eins og hún þyrfti ef hún lifði á fjöllum. Náttúran gerir ráð fyrir svona löguðu. Til dæmis leita hreintarfar alltaf niður á láglendi eftir að hafa þjónað kúnum og þær halda þá hornunum til að hafa í sig og á.
Regína fæddist í húsdýragarðinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af hverju ekki lóðrétt?
23.5.2008 | 20:50
Bálfarir einungis um 1% útfara á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bara misskilningur
23.5.2008 | 15:59
Björn: Ég hef ekki valdið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tími til kominn
23.5.2008 | 10:36
Samfylkingin: Nauðsynlegt að taka úrskurð mannréttindanefndar alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þar kom að því......
22.5.2008 | 22:48
Íslendingar eiga marga stuðningsmenn í Eistlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Brýnt mál á góðri leið
22.5.2008 | 17:18
Myndir af væntanlegri samgöngumiðstöð sýndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það má ekki pissa bak við hurð
22.5.2008 | 13:36
Ætli þetta sé rétt haft eftir manninum: Þetta er hluti af þessari vinstristefnu, að tala niður atvinnulífið: Að hér megum við ekki virkja, ekki byggja upp atvinnutækifæri út um land byggð á framkvæmdum við okkar náttúruauðlindir, hér megum við ekki veiða hvali með sjálfbærum hætti," - getur verið að þetta hafi verið sagt á alþingi núna árið 2008? Hann er að minnsta kosti sagður þingmaður í fréttinni, sá sem sagði þetta. Þessi orð hefðu verið líklegri í þingræðu þegar kalda stríðið var í hámarki. Greyið karlinn, allt bannað, ekkert hægt að gera fyrir þessu bullandi vinstra liði kannski að það segi næst hið sama og skáldið: "Það má ekki pissa bak við hurð"
Burt séð frá þessu, þá er ég sammála honum um að skilja ekki afstöðu Samfylkingarráðherra varðandi hvalveiðar. Þær eru orðnar lífsnauðsynlegar fyrir þjóðina ef við ætlum að halda áfram fiskveiðum
Vinstristefna að tala niður atvinnulífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sameining lögregluumdæma kallar á meira eldsneyti
22.5.2008 | 10:58
Lögreglan dragi úr eldsneytisnotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ætli það sé ekki fleira en grænmetið undir fölsku flaggi
21.5.2008 | 17:31
Íslenskt vatn það eina íslenska við sumt af grænmetinu. Sumir hafa nú verið að segja svipað um Volvoinn að ekkert sé sænskt í honum nema vatnið á vatnskassanum og loftið í dekkjunum, en það er nú önnur saga.
Það er gott hjá Jónsen að vekja athygli á þessu. Líklega er þó víða pottur brotinn í þessu. Í það minnsta eru sardínur í dósum með íslenskri áletrun örugglega ekki íslenskar. Hvað með grænu baunirnar, maískornið, þurrkaða ávexti og margt fleira? Sumu af þessu er kannski pakkað hér á landi en ekki nærri öllu þótt áletranir séu íslenskar. Hvernig er það svo með kjötfarsið og hakkið? - Ætli það sé allt úr íslensku kjöti? - Svona má ábyggilega lengi telja, því eftirliti er ábótavant. - Örugglega er ýmislegt, sem við kaupum undir fölsku flaggi.
Grænmeti þvegið úr íslensku vatni og selt sem íslenskt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)