Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Vilja pukrast með samfélagsgjöldin
3.4.2009 | 13:53
Það er merkilegt með þessa Sjálfstæðismenn. Þeir vilja hafa allt í leynum. Auðvitað er það sjálfsagt að almenningur fái að vita hvað hver og einn borgar til samfélagsins.
Það, hvað hver og einn borgar til samfélagsins, þarf ekki endilega að segja til um hverjir einkahagir hvers og eins eru. Því miður eru leiðirnar til undanskots margar og þær jafnvel löglegar. Dæmið um einkahlutafélögin er það gleggsta á síðustu árum en eigendur þeirra geta komist upp með að borga sér lúsarlaun en hirða þeim mun meiri arð út, sem aðeins er borgaður 10% skattur af og ekkert til sveitarfélagsins. Þetta vita auðvitað Sjálfstæðismenn. Þess vegna vilja þeir að gjöld til samfélagsins sjáist hvergi því þrátt fyrir allt skammast þeir sín fyrir þetta. Þeir vilja geta pukrast með þetta.
Skattstjóri sýknaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er nóg pláss í skýlinu?
3.4.2009 | 13:42
Ný flugvél Gæslunnar kemur í júlí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Öflugir öldungar
3.4.2009 | 08:51
Sitja ekki og bíða með hendur í skauti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hlustum ekki á þetta rugl
2.4.2009 | 19:39
ESB gagnrýnir makrílveiðar Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig geta blaðamenn brotið bankaleynd?
2.4.2009 | 08:49
Hvernig geta blaðamenn brotið bankaleynd? Það geta þeir einfaldlega ekki nema að þeir starfi í banka líka. Bankaleynd snýr fyrst og fremst að bankastarfsmönnum. Þeir vita allt sem fram fer á þeirra sviði í viðkomandi banka og yfir þá ná lögin um bankaleynd. Voru ekki Agnes og Þorbjörn eingöngu að skýra frá staðreyndum? Ég gæti skilið fjármálaeftirlitið ef þau hefðu verið að fara með staðlausa stafi en þau voru að vitna í gögn frá Kaupþingi og Glitni.
Satt að segja hélt ég að Fjármálaeftirlitið hefði mörg þarfari verk að vinna heldur en að agnúast út í blaðamenn sem eingöngu voru að upplýsa almenning um staðreyndir. Staðreyndir sem þurfa að koma upp á borðið núna.
Brutu þau bankaleynd? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Minnisvarði um græðgi og svik
2.4.2009 | 08:04
200 milljóna veð í sveitasetri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sjálfstæðismenn í tómu tjóni en stjórnarskrárbreytingar mega bíða
1.4.2009 | 20:48
Bullandi ágreiningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Leiguverð á kvóta nærri jafnhátt fiskverði.
1.4.2009 | 15:44
Fiskverð lækkar stöðugt, bæði fast verð og á mörkuðum. Nú er svo komið að kvótalausir eru hættir að róa því leiguverð á kvóta virðist ekki fara niður. Hef heyrt að það sé um 180 krónur á kíló og 200 krónur fáist fyrir þorskkílóið á mörkuðum. Er ekki kominn tími til að taka á þessum kvótabraskmálum? Fullur sjór af fiski og ekki hægt að róa.
Haraldur Helgason við löndun úr Hellnavík AK-59. Útgerð hans byggir á leigukvóta og varla er orðið gerlegt að róa núna.
Enn lækkar fiskverð til sjómanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvalirnir við Höfðavíkina
1.4.2009 | 07:35
Ég vaknaði yfir mig áðan, ef svo má segja, við símhringingu vegna hvala sem sést höfðu inn við Höfðavík hér norðan til á Skaganum. Rauk af stað með myndavélina og var að koma heim aftur. Ég er ekki alveg viss um hvalategundina, þykist þó viss um að þetta eru ekki háhyrningar. Ég hallast helst að því að þetta sé lítil grindhvalavaða. Hvalirnir voru áðan rétt utan við Höfðavíkina og best var að sjá þá ofan af Elínarhöfðanum. Það hefur verið mikið fuglager hér norður af Skaganum að undanförnu og því liklega mikið æti, kannski að síld hafi gengið þarna inn. Læt fylgja með tvær myndir og gott væri að einhver gæti greint hvalategundina.
Þessir fylgdu megin vöðunni utar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er vegið of nærri bröskurum?
1.4.2009 | 00:20
Gjaldeyrisfrumvarp að lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)