Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Skynsamlega staðið að veiðum
13.8.2008 | 18:16
Athyglisverðast við þessar hrefnuveiðar er að allt kjötið er selt jöfnum höndum og veiðinni hefur verið stýrt eftir sölunni. Þarna er skynsamlega staðið að veiðum. Það virðist lítið mál að ná í hrefnurnar enda mikið af hrefnu við landið, ætið virðist nóg, allsstaðar síli og vaðandi síld víða, makríll kominn um allt og almennt virðist lífríkið við Ísland blómlegt. Þess vegna koma fregnir af dauðum lundapysjum og kríuungum talsvert á óvart, nóg ætti að vera af sílinu.
Njörður KÓ kemur með hrefnu til Akraness fyrr í sumar
Þrjár hrefnur veiddust í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Klikkuðu Héraðsmenn?
12.8.2008 | 18:23
Birkivínið ljúffengt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Spáin rætist
12.8.2008 | 18:13
Pascal Hens leikur ekki meira á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Er þetta ekki peningalaus stofnun?
11.8.2008 | 08:08
Laun forstjóra Landspítala hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bangsabanar með sprey
9.8.2008 | 13:41
Beittu varnarúða gegn skemmdarvargi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Óttalegt væl
9.8.2008 | 08:29
Fjöldi farþega Iceland Express bíður í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skeljasoð í tugir þúsunda
9.8.2008 | 07:06
Um 20 þúsund manns á fiskisúpukvöldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Neinn hefur ekki undan að breyta
9.8.2008 | 00:33
Misjafnt bensínverð á stöðvum N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Skilaboð á Vegagerðarskilti
8.8.2008 | 17:58
Það er ágætis ábending til Neins inn á vef Skessuhorns í dag www.skessuhorn.is Þar eru greinilegar ábendingar um þjóðarsátt. Ljósaskilti Vegagerðarinnar sem sýnir annars vegar SA +14 (Samtök atvinnulífsins 14 upp) og hins vegar sýnir skiltið N1-14 (N1 lækka um 14). Þarna eru þessi skilaboð á hreinu.
Skilaboðin eru skýr við Akranesveg
Engin þjóðarsátt um eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 9.8.2008 kl. 00:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Enn er erfitt að átta sig á Ingibjörgu
8.8.2008 | 17:10
Fagnar frumkvæði ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)