Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
sexþúsundfjögurhundruðsjöutíuogtveir
31.5.2008 | 20:07
Fylgi D-lista aldrei minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Er ekki Sjómannadagurinn á morgun?
31.5.2008 | 16:00
Er það ekki rétt munað hjá mér að á morgun sé Sjómannadagurinn. Hann hefur alla tíð frá því ég man eftir mér verið fyrsta sunnudag í júní, nema þegar hvítasunnudag ber upp á þann dag þá færist hann aftur um viku. Nú kallar fólk helgina "Hátíð hafsins,", held það hafi verið byrjað á þessu fyrir nokkrum árum í Reykjavík, eflaust vegna þess að hitt var ekki nógu fínt.
Sjómannadagurinn er stór hátíð fyrir austan og t.d. á Norðfirði hafa hátíðarhöld staðið yfir í þrjá til fjóra daga hvert ár og brottfluttir hópast heim. Þar er t.d. núna sjóstangaveiðimót en það hefur verið haldið á þessum tíma í rúm 20 ár. Svona rétt til að minna á þá hefur oft verið hálka og snjór í Oddsskarði þegar sjóstangaveiðimenn hafa mætt á staðinn.
Hátíð hafsins á Austurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Skjálfti í liðinu
31.5.2008 | 10:41
Ólæti á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Takk Moggi!!
31.5.2008 | 10:11
Gífurleg aðsókn að mbl.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geir og Solla í góðum málum
30.5.2008 | 21:36
Samstiga í að veita aðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Djö..... munur...
30.5.2008 | 19:39
Vínbúðirnar á Selfossi og í Hveragerði opnaðar á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvalavinur með derring
30.5.2008 | 16:22
Hún er óforbetranleg þessi hrísgrjónakerling. Ekki nóg með að nægar upplýsingar séu um pyntingar í þessum fangabúðum heldur hafa Kanar engan rétt til að halda föngnu fólki sem engar sönnur eru um að eigi aðild að einu eða neinu ólöglegu. Þetta eru ekki Bandaríkjamenn, heldur fólk víða að. Sem betur fer er valdatíma hennar og Bússa að ljúka westra en auðvitað á Ingibjörg Sólrún að hunsa svona fólk.
Hvernig var annars með hvalina? Ætli Solla hafi spurt hana út í mótmæli Kana við hrefnuveiðunum?
Rice tók ásakanir um mannréttindabrot óstinnt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Björgunarsveitir eru lykilatriði, eru þær á litaðri olíu?
29.5.2008 | 18:37
Stærðin á bilinu 6,1 til 6,2 stig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sjónvarpið tók við sér
29.5.2008 | 16:50
Flokkast sem Suðurlandsskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvar er sjónvarpið?
29.5.2008 | 16:23
Afar öflugur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)