Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Geir í sýndarveruleika
26.12.2008 | 20:16
![]() |
Standa undir gjaldtöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gengisöflun
26.12.2008 | 10:27
![]() |
Ísland á hálfvirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gleðileg hjól
26.12.2008 | 07:17
![]() |
Páfi sagði Gleðileg jól" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gleðileg jól!
24.12.2008 | 13:18
Gleðileg jól!
Þá er hátíð ljós og friðar rétt að bresta á.
Ég óska öllum gleðilegra jóla, árs og friðar
Jólatréð tilbúið í stofunni í Smárahlíðinni, skreytt að hætti Helle.
Bloggar | Breytt 29.3.2009 kl. 19:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Ljós í myrkrinu
24.12.2008 | 11:32
Það er ljós í myrkrinu að eitthvað annað en auknar álögur á almenning skuli taka gildi um áramótin. Þetta er kærkomin hækkun fyrir atvinnulausa og alla þá sem eru þessa dagana að verða atvinnulausir. Eflaust á Jóhanna Sigurðardóttir heiðurinn af þessu og gerir þetta af heilum hug. En að hún skuli fá Geir, Sollu og dýralækninn til að samþykkja þetta. Það er afrek.
Svona virka jólin, kærleikurinn brýst fram hjá ótrúlegasta fólki
![]() |
Flýta hækkun atvinnuleysisbóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sami rassinn undir þeim öllum
24.12.2008 | 08:34
![]() |
Engu breytt fyrir áramót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Auðvitað
23.12.2008 | 18:45
![]() |
Óeðlilegt að atvinnurekendur sitji í stjórnum lífeyrissjóða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Auðvitað er þetta rétt
23.12.2008 | 11:01
Auðvitað er það rétt sem Bloomberg segir. Það þarf ekki mikið til að sjóði upp úr og það alvarlega. Mótmæli hingað til hafa verið friðsamleg, þótt einstaka hafi misst sig með eggjakasti og að brjóta rúður hjá Fjármálaeftirliti. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og fjárlagagerðin nú bjóða upp á að upp úr sjóði enn frekar. Allt það sem gert er miðar að auknum ójöfnuði í þjóðfélaginu og sjálfir gátu þingmenn ekki einu sinni druslast til að láta ný eftirlaunalög fyrir þá sjálfa taka gildi um áramót. Það má bíða fram á sumar. Allar aðgerðir gegn almenningi taka hins vegar gildi strax.
Róðurinn kemur til með þyngjast hjá mörgum eftir áramót. Þá koma uppsagnir af fullum þunga og atvinnuleysi eykst enn frekar auk þess sem fólk missir íbúðir sínar. Það er ekkert fráleitt að líkja ástandinu við eftirköst Cernobyl slyssins. Það er allt slétt á yfirborðinu en andrúmsloftið geislavirkt.
En nóg um það. Farinn að sjóða skötuna. Vona að ekki sjóði upp úr þeim pottum.
![]() |
Óttast að uppúr sjóði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ekki tiltökumál hingað til
22.12.2008 | 19:01
![]() |
Vanhæfur í málefnum peningamarkaðssjóða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hverju var verið að mómæla
22.12.2008 | 15:52
Gott hjá Ólafi að bjóða í kaffi og með því eins og höfðingjum sæmir. Það kemur hins vegar ekki fram í fréttinni hverju fólkið var að mótmæla við Bessastaði.
![]() |
Ólafur og Dorrit buðu mótmælendum upp á kaffi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)