Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Ótímabærar fullyrðingar
22.12.2008 | 11:38
![]() |
Kostnaður við ESB-aðild aldrei kynntur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Svona á ekki að þurfa að gerast í dag
21.12.2008 | 09:27
Las þetta á mbl.is síðdegis í gær http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/20/vidvorun_fra_vegagerdinni/
Er ekki sjálfsagt að þetta fólk sem sótt er á vegi eftir að löngu er búið að gefa út aðvörun, sé látið borga fyrir? Verulega sterk rök þurfa að vera fyrir því að leggja á fjallvegi eftir svona viðvörun. Ekki nema líf liggi við. Sama ætti að gilda um bíla sem hafa verið skildir eftir og þarf að fjarlægja vegna ruðnings. Rukka eigendurna. Þetta er ofur einfalt. Maður leggur ekki á fjallvegi án þess að kynna sér aðstæður og það hefur aldrei verið auðveldara en nú. Ekki hafði maður allar þessar upplýsingar fyrir daglegar ferðir um austfirska fjallvegi fyrir um tveimur áratugum. Þá var það veðurspáin ein og fyrirspurnir til þeirra sem til þekktu. Nú er vefur Vegagerðarinnar með ítarlegar upplýsingar og myndavélar á helstu fjallvegum. Upplýsingasíminn 1777 og fjölmargt annað. Nei fólk á ekki að þurfa að lenda í svona vandræðum í dag nema fyrir algjöra slysni.
![]() |
Yfirgefnir bílar tefja mokstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Verðfelldur þjófnaður
20.12.2008 | 09:34
![]() |
Stapi lækkar tímabundið dráttarvexti af iðgjaldskröfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Komnir í koju
19.12.2008 | 13:23
![]() |
Hvar eru stjórnarliðar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mugabe hvað?
19.12.2008 | 12:40
![]() |
Norrænu ríkin vilja Mugabe frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Komið ykkur í koju strax
19.12.2008 | 11:23
Komið ykkur bara í koju strax og verið þar áfram. Þið þurfið ekki að mæta á næstu vakt. Þetta blaður ykkar skiptir hvort sem er engu máli. Það eru aðrir sem ráða.
![]() |
Vilja heim um miðnætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvur andsk......
19.12.2008 | 10:52
![]() |
Íslenski skellurinn í 10. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Stjórnarskrárbrot
18.12.2008 | 23:38
![]() |
Kröfur verði felldar niður að hluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað með kjarasamninga?
18.12.2008 | 21:13
![]() |
Stenst launalækkun á RÚV lög? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Kexruglað!
18.12.2008 | 19:12
![]() |
Eggert í mál við Björgólf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)