Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Veiða meira
30.12.2008 | 07:10
![]() |
Síld gengur inn í hafnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Enga afsökun - Skammist ykkar
29.12.2008 | 19:28
![]() |
Engar ólögmætar færslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fiskeldi á framtíð fyrir sér
29.12.2008 | 16:05
![]() |
Slátrun gengur vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ríkið selur þá kannski fleira en brennivín
29.12.2008 | 10:51
![]() |
Ríkið hluthafi í verslunarkeðjum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ljótt er ef satt er
29.12.2008 | 07:27
![]() |
Gátu ekki tapað á samningunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fullreynt með hreindýr syðra
28.12.2008 | 16:41
Hreindýr eru mjög viðkvæm fyrir slagviðri og bleytu og því er Reykjanesið líklega vonlausasti kosturinn fyrir þau á Íslandi. Þau voru á sínum tíma á Suðurlandi og Reykjanesi, þau drápust öll. Sama má segja um tilraunir með þau á Norðurlandi. Það er helst á austanverðu Norðurlandi og Austurlandi sem þau geta þrifist almennilega, eins og reynslan sýnir. Þar er þurrt og kalt á vetrum. Eins og kemur fram í áliti Dýraverndarsambandsins gætu þau auk þess valdið vandræðum á fjölförnum vegum eins og reyndar hefur komið í ljós á síðustu árum eystra eftir að vegir voru lagðir um Fljótsdalsheiði og Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði en hreindýrahjarðir halda sig mikið á þessum slóðum. Á þessum vegum sem og leiðinni milli Egilsstaða og Norðfjarðar hafa tugir hreindýra orðið fyrir bílum á síðustu árum eftir að umferð jókst um kjörlendi þeirra. Hreindýrin sjá sjálf um að velja sér kjörlendi, þeim hefur fjölgað mjög á síðustu árum og þrátt fyrir aukna veiði sér ekki högg á vatni. Ég held að Reyknesingar ættu að gleyma þessum hugmyndum sínum.
Hreindýr í kvöldskímu við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði
![]() |
Vara við hugmyndum um hreindýr á Reykjanesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Það var rétt Solla
27.12.2008 | 18:55
![]() |
Óverjandi aðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvar ertu Solla?
27.12.2008 | 16:53
![]() |
195 látnir, yfir 300 særðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Hámark við milljón og afnema lúxus
27.12.2008 | 13:01
![]() |
Laun ráðamanna lækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Útgerðin er ríkisstyrkt og komin upp á náð og miskunn ríkisins
26.12.2008 | 21:18
Getur verið að framkvæmdastjóri LÍÚ hafi sagt þetta?: "Friðrik sagði að það hafi verið gæfa sjávarútvegsins að njóta ekki ríkisstyrkja og það hafi skipt sköpum. Hann sagði að það væru blikur á lofti um fjármögnun sjávarútvegsfyrirtækja en hann sagðist ekki sjá það fyrir sér að það myndi nokkurn tímann gerast aftur að sjávarútvegurinn yrði upp á náð og miskunn ríkisins kominn." Íslenskur sjávarútvegur hefur nú heldur betur verið ríkisstyrktur í bak og fyrir. Kvótinn, sem er sameign þjóðarinnar, hefur verið færður útgerðinni á silfurfati. Það launaði hún með því að veðsetja kvótann í botn og nú vill útgerðin fá ríkisbankana til að fella niður skuldir, sem eru með veði í kvótanum, sem er eign.
Auðvitað er kvótagjöfin ríkisstyrkur og útgerðin er komin upp á náð og miskunn ríkisins vegna veðsetningar gjafakvótans. Enda á ríkið bankana.
![]() |
Aldrei aftur í faðm ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)