Minnihluti ţingmanna heldur meirihluta í gíslingu

Ţađ er eitthvađ ađ í stjórnskipun ţjóđarinnar og ţingsköpum ţegar minnihluti á Alţingi getur haldiđ meirihluta ţingmanna í gíslingu svo sólarhringum skiptir međ málţófi, söng og sögulestri. Ţađ er ótrúlegt ađ sérstaka sáttaleiđ ţurfi til ađ meirihluti ţingmanna geti fengiđ eđlilega afgreiđslu ţeirra mála sem hann leggur fram. Ţađ eitt ađ Sjálfstćđisflokkurinn vilji ekki sćtta sig viđ ađ vera ekki ráđandi afl í ţjóđfélaginu á ekki ađ vera nóg til ađ tefja störf ţingsins. Blađriđ og ţvađriđ í ţingflokksformanni ţeirra segir allt sem segja ţarf. Ýmist vill Arnbjörg Sveinsdóttir stytta ţingfundi og komast heim í háttinn eđa hún vill lengra ţinghlé til ađ geta horft á sjónvarpiđ. Hún hefur ekki einu sinni áttađ sig á ţví RÚV er međ vefsvćđi og ţar er hćgt ađ horfa á frambođsţćtti á öllum tímum sólarhringsins.
mbl.is Koma til móts viđ Sjálfstćđisflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ég minni á orđ Ögmundar Jónassonar frá ţví fyrir rúmum 2 árum:

" ....rétt [er] ađ minna á ađ stjórnarandstöđunni hefur í tvígang tekist einmitt međ langri umrćđu ađ koma í veg fyrir vanhugsuđ og stórskađleg stjórnarfrumvörp..."

Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 14:06

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Munurinn er bara sá ađ nú eru ekki vanhugsuđ og stórskađleg stjórnarfrunvörp á dagskrá.

Haraldur Bjarnason, 7.4.2009 kl. 15:13

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ţađ er alltaf álitamál, hvađ sé vanhugsađ eđa stórskađlegt, Haraldur. Grundvallarreglan verđur ađ vera sú ađ um stjórnarskrárbreytingar ríki víđtćk sátt og einnig ađ stjórnarandstađan geti beitt sér í öllum umrćđum á ţingi.

Ţađ má ekki líta svo á ađ ţó manndráp séu bönnuđ samkvćmt lögum ţá eigi ţađ ekki ađ gilda ef um stórskađlegt eđa víđáttuvitlaust fólk er ađ rćđa.

Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 15:47

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Manndráp eru alltaf morđ og undarleg er ţessi samlíking hjá ţér. Hitt sem ţú nefnir um álitamálin er rétt. Hins vegar óttast Sjálfstćđismenn ađ ţćr stjórnarskrárbreytingar sem veriđ er ađ gera komi niđur á einkavinunum. Ţćr eru tvímćlalaust til heilla fyrir ţjóđina og ţurfa ekki ađ koma einkavinum íhaldsins illa.

Haraldur Bjarnason, 7.4.2009 kl. 15:51

5 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ţađ sem ég á viđ, Haraldur, er ađ ţađ verđur ađ gilda sama grundvallarregla um stjórnarskrárbreytingar hvort sem fólki finnst ţćr vitlausar, skađlegar, til heilla eđa tímabćrar.

Ţess vegna greip ég til ţessarar samlíkingar ţó hún sé hugsanlega óheppileg. Ţađ, sem ég á viđ er ađ grundvallarreglan verđur alltaf ađ gilda sama hvađa tilfinningar mađur ber til ţess sem er til umfjöllunar.

Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 16:06

6 Smámynd: Ţorgrímur Gestsson

Sjálfstćđismenn eru einungis ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ auđlindirnar verđi fćrđar í örugga eigu ţjóđarinnar, međ orđagjálfri og hártogunum. Gerist ţađ missa margir ţeirra spón úr aski sínum.

Ţorgrímur Gestsson, 7.4.2009 kl. 22:05

7 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Nákvćmlega Ţorri. Ţađ halda ţeir ađ minnsta kosti

Haraldur Bjarnason, 7.4.2009 kl. 22:19

8 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ţetta er ákaflega sterk og afgerandi fullyrđing hjá ţér, Ţorgrímur. Hún ber einnig vott um fordóma og gefnar órökstuddar forsendur.

"Ţjóđareign" er óskilgreint hugtak, sem í ţessu tilviki á sér enga lagastođ. Ţađ er gaman ađ fara af stađ međ fögur orđ og háfleygar hugmyndir en ţegar festa á slíkt á blađ og í lagabókstaf ţá ţarf ađ vera rökhugsun ađ baki. Ţess vegna má ekki rjúka í vanhugsađar stjórnarskrár breytingar, hversu fagrar sem ţćr hljóma.

Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband