Dæmigert fyrir siðferðið í Valhöll

Já einmitt, 30 milljónir frá Hannesi og Jóni Ásgeiri vini Davíðs til Sjálfstæðisflokksins í desember og lög um fjárframlög til stjórnmálaflokka tóku gildi tæpum mánuði seinna. Auðvitað tóku sjálfstæðismenn við þessum aurum í sakleysi sínu. Í Valhöll vissi náttúrulega engin af fyrirhugaðri lagasetningu. Þetta er dæmigert fyrir síðferðið á þeim bæ.
mbl.is 30 milljóna styrkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2009 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband