Tími póstsendinga runninn upp?

Bændur á meginlandi Evrópu kunna svo sannarlega að mótmæla á táknrænan hátt. Nú senda þeir mjólk í pósti til yfirmanns landbúnaðarmála hjá Evrópusambandinu. Franskir bændur hafa dreift mykju á torg og sjómenn skilið eftir fisk. Íslenskir trukkabílstjórar fóru að mótmæla og fengu gas í andlitið. Er ekki bara tími til kominn að hefja póstsendingar ef mótmæla á einhverju?


mbl.is Ekki meiri mjólk takk fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband