Kveikti hvarfakúturinn í?

Ekki er ólíklegt að hvarfakútur bílsins, sem kaþólsku prestarnir voru á, hafi orðið þess valdandi að kviknaði í bílnum. Kútarnir geta orðið allt að þrjú hundruð stiga heitir og komist þeir í snertingu við gróður svo sjóðheitir eftir akstur kviknar auðveldlega í. Slíkt gerðist við Grundarfjörð fyrir stuttu eins og sjá má  hér . Bíll guðsmannanna virðist ekki hafa oltið heldur farið niður brekku og stoppað í þýfi. Því ekki ólíklegt að gróður hafi náð upp í kútinn og kviknað hafi í.
mbl.is Klerkar í bílveltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Þú veist hver er sagður búa hið neðra?

Birgir Þór Bragason, 8.7.2008 kl. 21:45

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já Biggi, enda sýnist mér eldurinn hafa komið neðan frá ...ætli þessi hafi séð til þess?

Haraldur Bjarnason, 8.7.2008 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband