Íbúðalánasjóður tryggir raunverulegt frelsi

Sem betur er höfum við Íbúðalánasjóð, það sýnir sig enn og aftur. Þrátt fyrir allt "frelsið" á fjármálamarkaði og tímabundin gylliboð stendur sjóðurinn allt af sér. Hann sinnir hlutverki sínu og meira að segja lækkar vexti núna og sýnir okkur enn og aftur fram á nauðsyn þess að hafa þennan fasta punkt í kerfinu fyrir þá nauðsynlegu fjárfestingu sem íbúðarhúsnæði er hverjum manni.

Íbúðalánasjóður á ekki bara að vera einhver félagslegur pakki eins og margir "frelsis"postularnir vilja. Hann á að vera valkostur fyrir alla. Íbúðalánasjóður tryggir raunverulegt frelsi á fasteignamarkaði.


mbl.is Vaxtalækkunin sýnir styrk Íbúðalánasjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband