Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Gjöld innheimt á fölskum forsendum

Það var ekki að ástæðulausu að forsvarsmenn RÚV voru alltaf mótfallnir því að taka upp nefskatt og vildu halda í afnotagjöldin. Þeir höfðu fyrir augunum dæmi um vegagjald og fleiri gjöld sem ekki skiluðu sér í þau verkefni sem þau áttu að fara. Nú er sama að gerast með útvarpsgjaldið, hluti þess á að fara beint í ríkissjóð en ekki til RÚV. Skömm er, ef rétt er. Þetta er að innheimta gjöld á fölskum forsendum.

Hvernig var annars með jeppann sem  Palli Magg. var með? Er búið að selja hann? Palli getur séð um að koma sér í vinnuna sjálfur eins og aðrir starfsmenn RÚV. Þar gæti RÚV sparað nokkrar krónur.


mbl.is Segir tekjur Rúv lækka - ekki hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband