Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Korter yfir tvö
27.1.2009 | 12:24
Hittast kl. 14 í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hollustan við Davíð varð stjórninni að falli
27.1.2009 | 07:53
Auðvitað er ljóst að stjórnin féll á hollustu Geirs Haarde og ráðherraliðs hans við leiðtoga þeirra Sjálfstæðismanna, Davíð Oddsson. Allt tal Geirs um að Sjálfstæðismenn hafi fyrir löngu gert tillögur um skipulagsbreytingar á Fjármálaeftirliti og Seðlabanka, snýst ekki um aðalmálið, sem er að losna við bankastjórn Seðlabankans. Sú stjórn ber mikla ábyrgð á efnahagshruninu en situr sem fastast með leiðtogann Davíð í fararbroddi. Auðvitað kom það ekki til greina hjá Sjálfstæðismönnum að sleppa forsætisráðuneytinu yfir til Samfylkingar enda heyrir seðlabankastjóri undir forsætisráðherra. Þótt það hafi aðeins verið að nafninu til frá því Geir tók við því frekar má segja að forsætisráðuneytið hafi heyrt undir seðlabankastjóra þann tíma.
Samfylkingin bugaðist" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er tímabært að fagna?
26.1.2009 | 17:28
Þarna voru, þegar ég átti leið hjá áðan, nálægt 50-100 manns að berja bumbur og ljósastaura, sem greinilega eru orðnir málningar þurfi eftir atgang síðustu daga. Alþingishúsið hefur líka látið á sjá, brotnar rúður eggjarauðuklessur á veggjum. Kannski er ekki alveg ljóst strax hverju á að fagna og því hafi ekki fleiri þarna. Davíð situr enn og allir topparnir í stjórnkerfinu, sem eiga ekki síst sinn hlut í því hvernig málum er komið. Nú er spurning hvernig gengur hjá Ólafi Ragnari að ræða við formenn flokkanna í kvöld. Hverju það skilar og hvaða stjórnarmyndun verður reynd.
Frá Austurvelli kl. 16.30 í dag
Fámennur fögnuður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eðlilegt, en hvað tekur við?
26.1.2009 | 13:15
Stjórnarsamstarfi lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Toppmaður í íslenskum stjórnmálum
25.1.2009 | 11:41
Björgvin G. Sigurðsson er maður að meiri að segja af sér. Þessi drengur hefur staðið sig vel og svo margfalt betur en bæði Solla og Geir. Hann hefur samvisku. Hann veit að ýmislegt, sem átti að vera ljóst, var honum ekki ljóst. Björgvin þú ert toppmaðurinn í íslenskum stjórnmálum í dag.
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Auðvitað
25.1.2009 | 09:34
Auðvitað á að hefja hvalveiðar strax, bæði á stórhvelum og smáhvölum. Kanar eins og aðrir fara nú að átta sig hvað þarf til að halda jafnvægi í lífríki sjávar. Ef við skiljum hvalinn eftir étur hann okkur út á gaddinn. Endalaust hik í þessum málum verður bara til þess að fiskistofnum og hvalastofnum blæðir út.
Hrefnuveiðar hafa gengið vel hér við land enda nóg af hrefnunni.
Samkomulag um hvalveiðar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Öflugasta vígið tekur af skarið
23.1.2009 | 08:21
Samfylking í Hafnarfirði vill slíta stjórnarsamstarfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Veiða hana strax
22.1.2009 | 15:55
Svartur sjór af síld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Kartöflur á Alþingi
22.1.2009 | 15:26
Fámennt við Austurvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Árni Páll er maðurinn
22.1.2009 | 14:29
ESB-umsókn þolir enga bið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)