Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
"Dýrsleg" hauskúpa í Kjósinni
24.3.2008 | 15:36
Hauskúpan var meðal húsmuna í hjólhýsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú kemur sér vel að eiga góða granna
24.3.2008 | 10:18
Kolmunna landað á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Misjafnt hafast mennirnir að
24.3.2008 | 08:51
Meðan flestir hafa slakað á og reynt að njóta frídaganna um páskana í frábæru veðri berast fréttir af allskonar djöfulgangi og látum í henni Reykjavík. Þetta eru engin venjuleg slagsmál, eins og tíðkuðust á böllum hér áður fyrr, ef hægt er að tala um eitthvað venjulegt þeim efnum. Nei, þetta eru stórtækar líkamsárásir, þar sem ofbeldismennirnir fylla tuginn og ríflega það vopnaðir lífshættuegum tólum. Rán og önnur óáran hafa verið tíunduð líka. Menn nota greinilega frídagana sína á misjafnan hátt. Í gegnum tíðina hefur maður vonað að ekki bærust fréttir af alvarlegum umferðarslysum í fréttum páskanna, enda margir á ferðinni þessa dagna og akstursskilyrði ekki alltaf þau besu á þessum árstíma. Sem betur fer hefur ekki verið mikið um fregnir af slíku enn, þó ein slík frétt sé of mikið. Aukið ofbeldi virðist vera það sem hæst ber þessa páskahelgi. Sem betur fer hefur þó stærstur hluti landsmanna notið þess að vera til um páskana, hitta vini og ættingja og nýtt sér frídagana til uppbyggilegra hluta. Það er því óhætt að segja að misjafnt hafist mennirnir að, þessa dagana.
(myndin, sem fylgir með, er tekin út á Eyjafjörðinn á páskadag. Hrísey í vetrarskrúða og ferjan Sævar á leið frá Árskógssandi til Hríseyjar, sjá myndaalbúm)-hb
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aftur? - Nei þetta er sama atvikið
22.3.2008 | 19:44
"Sjaldan er góð vísa of oft kveðin". Það á kannski við þegar maður les þessa frétt af 15 ára strák sem var keyrandi með fullan pabba sinn á Bolungarvik um miðjan dag í gær. Frétt um sama atburð og jafnvel aðeins ítarlegri er annarsstaðar á mbl.is og var sett þar inn um kl 17 í gær. - Eitthvað hefur einhversstaðar farið öðruvísi en ætlað var í fréttaskrifunum, nema það sé ætlunin að endurtaka þessa frétt með reglulegu millibili, svona öðrum til varnaðar. --- En ---- Svo virðist ekki vera því núna þremur tímum eftir að ég skrifaði ofangreinda klausu er seinni fréttin horfin út af mbl.is. en sú fyrri stendur og er hún hér fyrir neðan.
15 ára ökumaður ók útaf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kýr um kú frá kú til nauts
22.3.2008 | 12:32
Sluppu á leið á sláturhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6 fréttir af sama máli á 12 tímum
22.3.2008 | 08:39
Þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í höndum sjúkra geta saklaus verkfæri orðið að hættulegum vopnum
21.3.2008 | 16:18
Þriðja sprautunálaránið framið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alltaf pottþéttir páskarnir!
21.3.2008 | 10:12
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um er að ræða að líta við og staðsetja aðilann í þessari aðstöðu
19.3.2008 | 09:06
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Enn og aftur finnast týndir fiskar
18.3.2008 | 07:11
Loðna veiddist á Breiðafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)