Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Höfuðpaurinn
3.11.2008 | 17:41
Hvað er Pétur Blöndal að skæla? Hann er einn aðalhöfundurinn að þessari ofur frjálshyggju á Íslandi. Það eru hann og hans menn sem gáfu kost á svona árásum. Hann stofnaði frjálshyggjufyrirtækið Kaupþing á sínum tíma og predikaði allt "frelsið". Hann er höfuðpaurinn.
![]() |
Árás á fullveldi þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikill léttir
3.11.2008 | 15:03
![]() |
Hádegisfréttir Stöðvar tvö ekki lengur í sjónvarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 4.11.2008 kl. 07:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mest undir - Hratt fall
3.11.2008 | 08:59
![]() |
Aukið framboð á sumarbústöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann er ekki stjórnmálamaður
2.11.2008 | 18:28
![]() |
Samfylking afneitar Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mogginn!!
2.11.2008 | 12:42
![]() |
Félag Jóns Ásgeirs keypti fjölmiðla 365 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fjórburar?
1.11.2008 | 17:40
Þá hljóta þeir að vera fjórburar, ef þeir eru fæddir á sama degi. Gæti hins vegar verið að þeir eigi sama afmælisdag? Myndin bendir til þess þótt fyrirsögnin segi þá fjórbura.
![]() |
Fjórir bræður fæddir sama dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Búin að skoða fjölmiðlana
1.11.2008 | 12:31
Nú er Solla greinilega búin að skoða alla fjölmiðla og þá umfjöllun sem fór fram meðan hún var á sjúkrahúsi í Ameríku. Auðvitað er þetta hárrétt sem hún segir. Í Kastljósviðtalinu fræga talaði Davíð eins og stjórnmálamaður. Hann hefur aldrei gert sér grein fyrir að hann er embættismaður.
![]() |
Ingibjörg segir Davíð skaða orðsporið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)