Til bóta

Fljótt á litið virðast þessar fyrirhuguðu breytingar til bóta og verða til þess að útgerðir skipa sem fá úthlutað aflaheimildum veiði fiskinn í stað þess að braska með hann óveiddan í sjónum. Að vísu er áfram hægt að braska með hluta hans en gera þarf kerfið þannig úr garði að brask án veiða verði úr sögunni. Hins vegar er ekkert að því að skipt sé á aflaheimildum milli tegunda. Með því ætti að nást sú alræmda hagræðing sem kvótabraskarar hafa alltaf borið fyrir sig.
mbl.is Dregið úr heimildum um flutning aflamarks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband