Þarna á lúpínan heima

Þarna er einmitt rétt að sá lúpínu. Það er við aðstæður eins og á Landeyjarsandi sem mest gagn er af lúpínunni og hún á fullan rétt á sér. Því miður hefur verið farið offari við sáningu lúpínu hérlendis síðustu áratugi og henni oftar en ekki sáð þar sem engin þörf er fyrir hana. Glögg dæmi um þetta má sjá austur á Héraði, til dæmis meðfram veginum í Hallormstaðarskógi. Nú er svo komið að víða er farið að berjast gegn henni eins og hverju öðru illgresi með öllum tiltækum ráðum. Það er til dæmis verið að gera í Stykkishólmi þar sem hún þykir til óþurftar.


mbl.is Lúpína í Landeyjasand
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband