Olíufélögin heilög í kreppunni

Veriđ er ađ lćkka laun fólks víđa og fyrirtćki reyna ađ halda niđri verđi međ minni tilkostnađi og jafnvel minni álagningu. Ţađ er eins og ţessi olíufélög séu yfir allt hafin og ekki megi skerđa neitt ţar. Tilkoma sjálfsala átti ađ verđa til ţess ađ lćkka verđ umtalsvert en ţađ er allt fariđ til baka. Er ekki tími til komin ađ olíufélögin taki til í sínum ranni og taki ţátt í baráttunni eins og landsmenn gera? Kannski eru olíufélögin heilög í kreppunni.
mbl.is Lćkkun á gengi krónunnar hćkkar bensínverđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Var einmitt ađ hugsa um hvurslags rosaleg verđhćkkun ţetta vćri á bensíninu ţegar ég keyrđi fram hjá N1 og á skiltinu stóđ 164kr fyrir lítrann af bensíni. Fyrir mánuđi keypti ég lítrann hjá Orkunni á rétt rúmar 140 krónur og ţótti ţađ sko alveg nóg. Ţetta er auđvitađ út úr kú - eins og sagt er.

, 15.5.2009 kl. 17:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband