Spjalla við sjálfan Brúnann

Sammála Sigmundi. Það dugar ekki að tala við einhverja breska pappírspésa eins og Össur gerði. Spjalla við sjálfan Brúnann og segja til syndanna.
mbl.is Íhugi slit á stjórnmálasambandi við Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skaz

Spyrja hann bara opinberlegan að fyrst að hann vill að við borgum þetta sem við berum enga ábyrgð á (þetta er ekki ICESAVE) hvað hann vilji þá að við borgum mikið af fjárlögum Bretlands?

Núna þarf að segja stopp og hingað og ekki lengra, Íslandi verður ekki kennt um mál sem koma okkur ekki við og við berum ekki ábyrgð á. Við borgum ekki skuldir BRESKRA banka og fyrirtækja sem skráð eru þarlendis bara af því að eigendurnir eru íslenskir!

Það þarf að gera Gordon Brown þetta ljóst milliliðalaust og segja honum að ef hann ætlist til þessa þá geti hann komið persónulega og reynt að sækja peningana sjálfur! "Molon labe!" eins og Leonídas sagði.

Skaz, 9.5.2009 kl. 13:46

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Össur er þvílík "undirlægja" og Samfylkingin eins og hún leggur sig, það má ekki "styggja" ESB-þjóð.

Jóhann Elíasson, 9.5.2009 kl. 17:40

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sendum Týr upp Thames og hafhendum Gogga Brúna "handritin" með undirskriftum þeirra sem gerðu dílinn og málið dautt. 

Magnús Sigurðsson, 11.5.2009 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband