Akureyjabær - Atkvæðagreiðsla ekki kosningar

Ef Grímsey bætist við hjá Akureyri núna, auk Hríseyjar, er þá ekki kominn tími til að tala um Akureyjabæ í stað Akureyrarbæjar? Hjalti Jón Sveinsson skólameistari og bæjarfulltrúi notaði þetta skemmtilega nafn fyrir stuttu þegar þessi sameining var til umræðu.

Annars er rétt að ítreka að það eru greidd atkvæði um sameiningu en ekki kosið. Atkvæðagreiðsla er það kallað þegar fólk getur aðeins sagt já eða nei en kosningar þegar aðrir möguleikar fyrir hendi.


mbl.is Akureyri teygir sig norður fyrir bauginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband