Að hafa það að meðaltali gott

Það er ótrúlegt að enn sé verið að birta þessar meðaltalstölur. Þær segja ekkert. Það er bara þannig að ekki er hægt að hafa það að meðaltali gott. Ef séra Jón er með milljón á mánuði og venjulegur Jón, nágranni hans, með 200 þúsund þá eru þeir með 600 þúsund að meðaltali í laun á mánuði. Svona er meðaltalsruglið og það er yfirleitt notað til að slá ryki í augu fólks.
mbl.is Laun á almennum vinnumarkaði 393 þúsund á síðasta ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála þér þetta eru bara tómar falsanir á staðreyndum..bankastjórinn hlítur að hífa upp meðaltalið hjá heilu frystihúsi....

zappa (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband