Þeir sáu þá að sér

Þeir hafa þá séð að sér enda var fáránleikinn hjá Hafró algjör þegar veiðarnar voru bannaðar. Það er eins og fyrri daginn. Það er full ástæða til að hafa efasemdir um allar ákvarðanir sem teknar eru á þeim bæ. Nú þegar er dauð síld farin að grotna á botni hafnarinnar í Eyjum og samkvæmt fréttinni er erfitt að ná síldinni þar sem hún er nú. Frumhlaup Hafró um daginn hefur því þegar valdið tjóni á lífríkinu.
mbl.is Síldveiðar leyfðar á ný í Friðarhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er regla hjá Hafró að trúa ekki þeim sem best þekkja til, í þessu tilfelli Vestmannaeyingum. Það þurfti sérfræðing að sunnan.

Víðir Benediktsson, 27.3.2009 kl. 19:29

2 Smámynd: Jón Kristjánsson

Hvað skyldi Hafró fá að sprikla lengi, fer ekki að verða komið nóg?

Jón Kristjánsson, 27.3.2009 kl. 20:25

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Fiskistofa & Hafró eiga að vera fjársveltar undirdeildir Landhelgisgæzlunnar með sirka einn velmeinandi bjána á skrifstofu hvor.

Steingrímur Helgason, 27.3.2009 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband