Verði stærri seinna

Ég ætla rétt að vona að þessi samgöngumiðstöð verði ekki svo lítil að þar komist aðeins fyrir farþegar tveggja til þriggja Fokkera en þannig er staðan í dag í gömlu bröggunum við Skerjafjörð. Reyndu nú Möller að láta hanna þessa samgöngumiðstöð þannig að hægt verði að stækka hana seinna þegar úr rætist.
mbl.is Minni og ódýrari samgöngumiðstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

er ekki pláss fyrir flugvöll uppi á skaga ?

Óskar Þorkelsson, 18.2.2009 kl. 11:36

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Tæplega Óskar. Akrafjallið truflar flug ótrúlega mikið

Haraldur Bjarnason, 18.2.2009 kl. 14:58

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

andsk.. ég var að vonast til að gefa ykkur flugvöllinn og gera ykkur að höfuðborg :)

en ég tek undir með þér varðandi samgöngumiðstöðina.. bæði reykjavíkurflugvöllur og BSI eru hneyksli.. 

Óskar Þorkelsson, 18.2.2009 kl. 16:15

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Við getum tekið við höfuðborgaratitlinum Óskar en það verður líklega ekki hægt að gera flugvöll hér.

Haraldur Bjarnason, 18.2.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband