Gleðilegt ár!

Með þessum myndum sem ég tók í Eyjafirði á öðrum og þriðja degi jóla sendi ég bestu nýjárskveðjur með þökkum fyrir árið sem er að líða. Megi nýtt ár verða okkur öllum gæfuríkt. Tónlistin sem fylgir myndunum er af hljómdiski sjóarans og popparans Sigga Hösk. í Ólafsvík og það er Sigríður dóttir hans sem syngur með karlinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Gaman að þessu. Gleðilegt nýtt ár.

Víðir Benediktsson, 31.12.2008 kl. 18:26

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þetta var flott  Gleðilegt ár Halli minn og takk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnu ári.

Sigrún Jónsdóttir, 1.1.2009 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband