Ríkið með forystu í verðhækkunum

Ríkið og ríkisfyrirtæki virðast hafa forystu um allar verðhækkanir. Þetta er á skjön við það sem Geir Haarde sagði í haust þegar hann hvatti fyrirtæki til að hækka ekki verð á vörum og þjónustu. Hitakostnaður þeirra sem þurfa að hita hús sín með rafmagni er til muna meiri en þeirra sem hita hús sín með hitaveitu. Raunar er rafhitunarkostnaður margfaldur á við þær hitaveitur sem lægstar eru í verði. Fyrst og fremst bitnar þetta á landsbyggðinni, eins og raunar flestar gjörðir þessarar ríkisstjórnar. Allt er það sem gjört er verðbólguhvetjandi og hækkar lánskjaravísitölu.
mbl.is Orkuverð RARIK hækkar um 7-14%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Ískaldar kveðjur sem við fáum og það strax á fyrsta degi ársins. Svo skilja þessir blessuð ráðamenn ekkert í því að þegnarnir skuli vera fúlir...

Hallgrímur Guðmundsson, 1.1.2009 kl. 13:06

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Djö....... dónaskapur sorrý,,,, Gleðilegt ár Halli og takk fyrir samskiptin á því gamla...

Hallgrímur Guðmundsson, 1.1.2009 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband